Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Til hvers?

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 16:16

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

hversvegna ekki ?

Óðinn Þórisson, 21.5.2016 kl. 16:30

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Alveg burt séð frá þessu máli en guðs sé lof fyrir RÚV og Kastljós fyrir að upplýsa spillinguna sem þrífst hér á landinu....það er af nógu að taka.

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 16:42

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Spilling, auðvitað á að taka á henni og ég styð það heilshugar. Vald fjölmiðla er mikið.

Óðinn Þórisson, 21.5.2016 kl. 17:21

5 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Hlutverk fjölmiðla hér í þessu litla landi þarf að vera öflugur og upplýsa spillingu sem þrífist hér.

Fólkið þarf ekkert engan svona viðbjóð lengur, enda eru þetta aðrir tímar núna, Framsókn að þurkast út...sem betur fer og Piratar fá marga þingmenn á næsta ári.

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 17:34

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Fjölmiðar í hinum vestræna heimi eiga að upplýsa fólk um það sem skiptir máli á hverjum tíma og ef þeir vilja njóta virðingar og trausts verða þeir að gera það á ábyrgan hátt.

Varðandi fylgi við stjórnmálaflokka í skoðanakönnunum þá standa bæði x-s og x-b mjög illa, x-s er að fara að kjósa nýjan formann og x-b ef þeir vilja lifa af næstu kosingar verða sð skipta um formann.

Rétt Píratar munu bæta við sig þingömnnum hve mörgum kemur bara í ljós þegar talið verður upp úr kjörkössunum í okt.

Óðinn Þórisson, 21.5.2016 kl. 18:00

7 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Ég veit nú ekki betur en að það hafi þrifist ýmislegt í skjóli fjölmiðla. Fjölmiðlar eru ekkert betri en þeir sem þar hýsa.

Sindri Karl Sigurðsson, 21.5.2016 kl. 19:07

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sindri Karl - eigendur stjórna einkareknum fjölmiðlum en Rúv er enn í dag eign þjóðarinnar og hluti af því að bæta fjölmiðla á íslandi er að loka Rúv.

Óðinn Þórisson, 21.5.2016 kl. 20:40

9 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Til hvers að loka á RÚV?

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 21:10

10 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Hvaða hópar í samfélaginu viltu láta eiga fjölmiðla og stjórna þeim?...fræddu mann um svoleiðis hluti.

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 21:27

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Fjölmiðlaumhverfið hefur breyst mjög mikið á undanförun árum og um leið hefur hlutverk og mikilvægi Rúv minnkað til muna og gegnir t.d í raun og veru engu öryggishlutverki lengur.

Við höfum aðgang að erlendum fjölmiðlum, Fox, CNN , Sky News o.s.frv og Rúv hefur ekki sama tækifæri til að ritskoða fréttir til fólks í landinu. 

Rúv má starfa áfram en ég hef ekki áhuga að ég sé skyldaður til borga fyrir ríkisfjölmiðl og spurning þín um hverjir eiga að eiga fjölmiðla þá hef ég ekki skoðun á því en bara engan ríkisfjölmði.

Óðinn Þórisson, 21.5.2016 kl. 21:41

12 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Er ekkert að fjalla um erlendar sjónvarpsstöðvar í þessu, en ertu með góð rök fyrir því að RÚV sé að ritskoða fréttir?

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 21:51

13 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Vilt þú hafa þetta eftir þínu hentusemi?

Eins og „Stétt með stétt“ sem er bara orðaskrípi í dag.

Friðrik Friðriksson, 21.5.2016 kl. 21:59

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þetta snýst eki að neinu leyti um mína hentusemi, það sem skiptir máli fyrir lýðræðisríki er að það séu öflugir frjálsir fjölmiðlar.

T.d það að Rúv er á auglýsingamarkaði skaðar frjáls fjölmiðla eins og t.d INN.

Ef ykkur vinstri - mönnum þykur svona roslaga vænt um risaeðluna Rúv þá getir þið haldið henni lifandi en ekki biðja mig um að gera það.

Óðinn Þórisson, 21.5.2016 kl. 23:29

15 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Snýst RÚV um vinstri? hvernig færðu það út?

Síðan ertu að vitna í INN...sem er algjörlega á bandi Sjalla...þetta veistu er það ekki?

RÚV er engin risaeðla...fréttastofan kemur frá sér fréttum um spillingu Óðinn í þessu helsjúka landi...en það gera ekki aðrir fréttamiðlar sem vissir menn hafa tök á.

Friðrik Friðriksson, 22.5.2016 kl. 01:40

16 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þú þarft ekkert að vera svona rosalega meðvirkur gagnavart öllu sem þinn flokkur gerir.

Kastar upp eihverju sem á ekki við, fjallar um vinstri flokka í hverju einasta blöggi þínu, er sjóndeildarhringurinn svona rosalega þröngur?

...hvað ef það væri engin stjórnarandstaða til?.

nálægt 250 milljarða kr halli eftir gjaldþrot Íslands...tölum það Óðinn...þetta viltu aldrei tala um!..

Friðrik Friðriksson, 22.5.2016 kl. 01:54

17 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Omg

Halldór Egill Guðnason, 22.5.2016 kl. 04:23

18 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Sæll Óðinn.

Nennti nú ekki að lesa bullið frá Friðrik í athugasemdunum, en las bloggið þitt, að venju.

Svarið við báðum spurningunum, bæði fyrirsögninni og einnig innihaldi bloggsins sjálfs, er JÁ!!

Gunnar Heiðarsson, 22.5.2016 kl. 07:28

19 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Óðinn.

Ekki ætla ég að taka afstöðu til sýknu eða sakar í þessari umfjöllun kastljóss um málefni umræddrar fjölskyldu, það er dómstóla að gera það ef þannig verkast, en hinsvegar má telja nokkuð ljóst að ríkisfjölmiðillinn hefur farið þarna nokkuð gróflega yfir strikið í órökstddum ásökunum á borgara landsins og í raun umhugsunarefni að svona vinnubrögð geti viðgengist endurtekið og það sé enginn sem geti eða vilji taka í taumana til að breyta þessum vinnubrögðum, það er að mínu mati ekki ríkisfjölmiðils að stunda sorp blaðamennsku.

kv.

Hrossabrestur, 22.5.2016 kl. 09:43

20 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - ég tók bara INN sem dæmi um frjálsan fjölmiðil sem líður fyrir Rúv , það er líka hægt að benda á Hringbraut.

Hvað ég fjalla um á mínu bloggi á hverjum tína er min ákvörðun.

Þið vinstri - menn eruð mjög duglegir við að tala niður ísland, frægt er þegar Katrín Júl. var nýorðin fjármálaráðherra og fór í sitt fyrsta viðtala erlendis og talaðu um að krónan væri ónýt, hún má hafa þá skoðun sjálf en tala niður gjaldmiðil þjóðarinnar á erlendri grundu er ekki boðlegt.


Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 09:56

21 Smámynd: Óðinn Þórisson

Halldór - takk fyrir innlitið og þína ath.semd.

Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 09:56

22 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - vandinn við Fréttastotu Rúv/Kastjós er að hún er að verða eins og gamla DV var sem sumur kölluðu sorpblaðamennsku.

Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 09:58

23 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabresur - þetta er í raun að verða þannig að Fréttastofa Rúv/Kastjós er í þeirri stöðu eftir þetta að geta í raun og veru gert það sem þeir vilja gagnvart einstaklingurm í landinu og enginn getur einstaklingur getur varið sig ef ríkisfjölmiðill gerir aðför að einsakling.

Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 10:02

24 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

þetta er svo rangt hjá þér Óðinn. Þetta er einmitt hlutverk fjölmiðils, að grafa að rótum sannleikans, stundum slæmur, stundum góður. Júlíusi var margsinnis gefinn kostur á að skýra sitt mál, en þáði ekki. Systkyni hans lýstu einungis málinu, eðlilega frá sínu sjónarhorni. Ljóst er, að þarna var um skattaþjófnað að ræða vegna greiðslu á commision beint inn á reikning föðursins erlendis. Sé slíkt háttarlag ekker mál fyrir þig, þá so be ít. En ekki skjóta sendiboðann, það er lúalegt.

Jónas Ómar Snorrason, 22.5.2016 kl. 13:00

25 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - þannig að það komi skýrt fram þá er ég ekki að taka neina afstöðu í máli Júlíusar Vífils en er bara spyrja ákveðinnna spurninga, vussulega óþægielgra.

Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband