"Selja hatur á ákveðnum einstaklingum "

Þetta sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á Sprengisandi í viðtali við Pál Magnússon.

Þetta er grafalvarlegt mál og eitthvað sem ég geri ráð fyrir því að frjálsir fjölmiðlar skoði mjög vel.


mbl.is Sigmundur ætlar að halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvor flokksbræðranna lýgur, Sigmundur eða Ólafur?

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 22.5.2016 kl. 13:05

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

þetta er frekar broslegt hjá þér Óðinn. Svokallaðir "frjálsir" fjölmiðlar kafa ekkert dýpra, henti það eigendum sínum. Þetta er einmitt ein af grunn forsendum mínum fyrir fjölmiðli í almanna eigu. Áttar þú þig á því hvað ég er að segja?

Jónas Ómar Snorrason, 22.5.2016 kl. 13:24

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - verður ekki hver og einn að ákveða það fyrir sig hvorum hann trúir.

Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 13:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ég hef meiri trú á frjálsum fjölmiðlum en ríkisfjölmiðli en auðvitað eru frjálsir fjölmiðlar ekki undanþegnir gagnrýni ef við skoðun t.d Stundina.

Óðinn Þórisson, 22.5.2016 kl. 13:58

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, þú verður að passa þig á að setja þig ekki niður. Stundin er tiltölulega nýr miðill, sem gerir í því að segja segja satt og rétt frá. Hvers vegna þú nefnir ekki Bing miðlana, Moggann ofl. er mér hulin ráðgáta NOT! 

Jónas Ómar Snorrason, 22.5.2016 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband