1.6.2016 | 23:26
Hræðslubandalag gegn Sjálfstæðisflokknum
Það virðist vera að vinstri flokkarnir fjórir í minnihlutanum ætla að láta reyna á rautt kosningabandalag og ef yrði af því myndi það gleðja mig mjög mikið. Skýrt val.
Þessir flokkar boða hækkun skatta, auknar álögur á fólk og fyrirtæki en sú stefna er í raun bara fátækrastefna.
Ég gef ekkert fyrir fría heilbrigðisþjónustu sem þeir boða enda eru þeir bara að rayna að lokka til sín atkvæði.
Sjálfstæðisflokkirnn er flokkur allra stétta, lágir skattar á fólk og fyrirtæki þannig að fólk hafi auknar ráðstöfunartekju.
Forsenda öflugs valferðarkerfis er öflugt ativnnulíf. Samfélag þar sem ekki er endalaust teigt sig í vasa almennings til að ná í nýja skatta og álögur eins og vinstri -flokkarnir boða.
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leiðrétting: Í niðurstöðum þessarar könnunar eru tilgreindir tveir en ekki fjórir skilgreindir "vinstri flokkar". Í báðum tilvikum má svo deila um hvort þeir séu það í raun og veru.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.6.2016 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.