4.6.2016 | 17:54
Arftaki Jóhönnu kominn fram
Með kjöri Oddnýjar Harðardóttur sem formanns Samfylkingarinnar þá er komin skýr vinstri slagsíða á Samfylkinguna.
Jóhanna studdi framboð Oddnýjar þannig að Samfylkingin verður aftur eins flokkur og hann var undir stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur , hreinn og tær vinstri flokkur og staðsetur sig við hlið VG.
Oddný mun tala fyrir að skattar á fólk og fyrirtæki verði hækkaðir komist hennar flokkur til valda.
Það rétt að rifja það upp að hún smaþykkti Svavarsamnginn, studdi að hefja aðildarviður við ESB án aðkomu þjóðarinnar og var einn af höfundum af því að hér færu fram fyrstu pólitísku réttharhöldin.
Barátta við að sannfæra kjósendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"You can put a lipstick on a pig, it is still a pig."
En var ekki Oddný að taka við af Árina Páli, hvort sem að Jóga Sig. studdi framboð Oddnýar eða ekki? Spyr sá sem ekki skilur pistilinn fyllilega.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.6.2016 kl. 19:04
Jóhann - punkturinn er þessi, Jóhönnuarmurinn var aldrei sáttur við ÁPÁ, það sýndi pólitíska bakstungan á hann á síðasta landssfundi, þetta er sigur fyrir Jóhönnuarminn og flokkruinn mun halda áfram á hennar vegferð undir stjórn Oddnýjar.
Með þessa hörðu vinstri - stefnu er erfitt að sjá t.d Viðreins vinna með þeim.
Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 19:34
Semsagt, Jóga Sig. er með klærnar í samfó ennþá, þó svo að hún hafi flutts af landinu til Svíþjóðar.
Oh by the way, hvar fékk Jóga Sig. gjaldeyri fyrir fasteignakaupum í Svíþjóð?
Ætli Jóga Sig. hafi verið með aflandsreikninga allan tíman sem að ESB hefur kanski lagt inn á annars lagið?
Spyr sá sem ekki veit.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.6.2016 kl. 19:48
Jóhann - það voru mikil átök milli ÁRÁ og JS þegar þau voru að takst á um hvort ætti að kollsteypa stjórnarskránni og JS hefur held ég aldrei tekið hann í sátt eftir að hann stoppaði það og nú er hennar eftirmaður kominn í stólinn með hennar áherslur.
Það jávæða er þetta, Jóhanna keyrði flokkinn niður í þetta fylgi og við tekur einstaklingur með svipað þröngsýni og hún og það ætti að kyrfielga að festa flokkinn í undir 10 %.
Hvað fjármál JS varðar hef ég ekki hugmynd um.
Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 21:01
En þú ert nú Óðinn minn, svolítið forvitinn um skattamál annars fólks, þess vegna datt mér í hug að þú mundir vita allt um fjármál Jógu Sig. Sem fór illa með flesta landsmenn aðra en peningaelítuna.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.6.2016 kl. 22:13
Óðinn, ég held að SF hafi auðnast það, að velja sér eðal krata sem formann. Yfir því eigum við báðir að gleðjast.
Jónas Ómar Snorrason, 4.6.2016 kl. 22:48
Sama tuggan Óðinn..ESB og Icesave...og auðvitað Jóhanna.
Ertu með link á það sem stendur að Oddný mun tala fyrir að skattar á fólk.
Eða er þetta en eitt gasprið?
Friðrik Friðriksson, 4.6.2016 kl. 23:38
Jóhann - við getum þó verið sammála um að Jóhanna hefi verið langt því að skila góðu búi til borgarlegu flokkana þegar þeir tóku við.
Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 23:50
Jóans Ómar - nú hef ég eitthvað að vera að misskilja. var það ekki Oddný sem var kjörin formrður og hún verður seint kölluð jafnarmaður
Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 23:52
Friðrik - nú ert þú innanhúsmaður í Samfylkingunni og gætir kannsi upplýsr þú mig og aðra lesndur um hvort hún hafi breytt um skoðun. að hún vilji ekki háa skatta á fólk og fyrirtæki, ég myndi vissulega fagna því.
Er Oddný er reiðubúinn að láta af þessu ríkishúsamarkaði þá er það fyrsta skreið fyrir fólk sem styður ativnnufrelsi að það sé i raun hægt að ræða við hana , hefur hún breytt um skoðun varðandi að nýta auðlyndir landsins á ábyrgan hátt ,eða vill hún setja Island í biðflokk eins og JS varðandi orkumál ?
Óðinn Þórisson, 4.6.2016 kl. 23:59
Jóga Sig. hefur aldrei gert neitt gott fyrir landsmenn.
Það eina sem Jóga Sig. Verður þekkt fyrir er að vera afskaplega leiðinlegur þingmaður og ráðherra, ekki mín orð heldur samstarfsmanna hennar eins og t.d. Jón Baldvin.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.6.2016 kl. 00:04
Já það var einmitt, Jón Baldvin teljandi alla sína ellefu putta, Jóka vitlausa og svo þetta flata, uppskafna, litlausa líkþorn. Alveg frábært!!!
Hrólfur Þ Hraundal, 5.6.2016 kl. 07:53
Óðinn, hér með upplýsi ég þér, að Oddný er eðal krati. Hvað sem þér finnst er tjara, tóm tjara. Oddný er góður kostur fyrir SF, ef ég má umorða, of góður kostur!
Jónas Ómar Snorrason, 5.6.2016 kl. 11:30
Jóhann - "Jóga Sig. hefur aldrei gert neitt gott fyrir landsmenn."
Það eru eflaust margir sammála þér.
Óðinn Þórisson, 5.6.2016 kl. 12:26
Hrólfur - Jón Baldvin hefur sagt að Samfylkingin skipti ekki lengur máli.
Óðinn Þórisson, 5.6.2016 kl. 12:27
Jónas Ómar - enginn eðal krati hefði tekið þátt í að halda fyrstu pólitísku réttarhöld lýðveldissögunnar.
Óðinn Þórisson, 5.6.2016 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.