5.6.2016 | 12:25
Svik og klúður Samfylkingarinnar í ESB - málinu
Það voru beinlínis svik og verið að ganga framhjá þjóðinni að hefja aðildarviðræður við ESB án þess að þjóðin fengi að koma að því.
Það var skýrt loforð Samfylkingarinnar að aðildarsamingur yrði lagður fyrir þjóðina, stað þess að klára málið setti ríkisstjórn Jóhönnu aðildarsaminginn á ÍS.
Hvort Samfylkining sé í dag búin að biðjast afökunar á því að hafa sniðgengið þjóðna skiptir það nákvæmlega engu máli, staðreyndirnar blasa við.
Samfylkingin fékk tækifæri á síðasta kjörímabili til að leyfa þjóðinni að koma að ESB - umsókninni en í þau 3 skipti sem flokkurinn fékk tækifæri til þess var niðurstaðan alltaf NEI við þjóðina.
Það er enginn aðlidarsamingur við ESB í boði, aðeins að Ísland aðlagi sín lög og reglur að ESB.
Stefnir enn á ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg stórglæsilegt og endurspeglar fremu laka greind Samfylkinafólks, sem betur fer eru flestir kjósendur af allt öðru sauðahúsi og mestar líku á að samfó heyri fljótlega sögunni til.
kv
Hrossabrestur, 5.6.2016 kl. 14:58
Held að Samfylkingin verði í framtíðinni það sem hann á að vera lítill flokkur.
Óðinn Þórisson, 5.6.2016 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.