28.7.2016 | 07:36
"Segir Pírata vilja skerða rétt"
"Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og formaður stjórnar Félags tónskálda og textahöfunda telur stefnu Pírata fela í sér einbeittan vilja til að skerða eignar- og ráðstöfunarrétt höfunda á eigin hugverkum."
Það jákvæða við þetta þá liggur fyrir að þá vitum við eitthvað meira um Pírata og hvað þeir vilja gera en það neikvæða er að þetta er fullkomlega fáránlegt hjá þeim að ætla að fara svona illa með listamenn.
Segir Pírata vilja skerða rétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:37 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisvert hvernig þú handvelur það sem þér þykir vera hægt að nota með neikvæðum hætti gegn Pírötum en hunsar allt annað sem gæti verið jákvætt úr þeirri átt.
Hver er annars afstaða ykkar sjálfstæðismanna til höfundarréttar?
Guðmundur Ásgeirsson, 28.7.2016 kl. 17:10
Guðmundur - ég blogga um þær fréttir sem ég hef áhuga á.
Verja höfunarrétt.
Óðinn Þórisson, 28.7.2016 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.