Oddný passar vel upp á að halda fylgi Samfylkingarinnar niðri

Oddný var klárlega rétti aðilinn til að halda við litlu fylgi við Samfylkinguna.

Telja verður líklegt að Samfylkingin verði lítill flokkur þar til á endanum að tekin verði ákörðun um að binda endi á þessa hörmug.

Oddný hefur keyrt á sömu haturstefnunni og Jóhanna ganvart Sjálfstæðisflokknum.

Samfylkingin sagði sig frá jafnaarstefnunni undir forystu Jóhönnu og Árni Páll annaðhvort vildi ekki eða gat ekki leitt flokkinn aftur inn á miðjuna og ljóst að Oddný mun aldrei reyna að gera það.

Samfylkingin átti að verða breiðfylking jafnarðar og vinstri - manna en er í dag 8 % örflokkur.



mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn með 26,2% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Já þetta er eina mögulega skýringin á því að Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirleitt eitthvert fylgi. Hinir eru hálfu verri ef eitthvð er eins og margsannaðist í síðustu ríkisstjórn.

Það er orðið hálf annkáralegt að labba á kjörstað, kosningar eftir kosningar og þufa að reyna að velja iiskásta kostinn. Ætlar virkilega aldrei að komast nokkurt vit í Íslenska Pólitík allavega er ég búinn að gefast upp. Ég kýs ekkert það er illskásti kosturinn.

Steindór Sigurðsson, 29.7.2016 kl. 15:04

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór - það að skila auðu er valkostur og segir að maður er ekki sáttur við neinn stjórnmálaflokk.

Óðinn Þórisson, 29.7.2016 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband