29.7.2016 | 10:48
Oddný passar vel upp á að halda fylgi Samfylkingarinnar niðri
Oddný var klárlega rétti aðilinn til að halda við litlu fylgi við Samfylkinguna.
Telja verður líklegt að Samfylkingin verði lítill flokkur þar til á endanum að tekin verði ákörðun um að binda endi á þessa hörmug.
Oddný hefur keyrt á sömu haturstefnunni og Jóhanna ganvart Sjálfstæðisflokknum.
Samfylkingin sagði sig frá jafnaarstefnunni undir forystu Jóhönnu og Árni Páll annaðhvort vildi ekki eða gat ekki leitt flokkinn aftur inn á miðjuna og ljóst að Oddný mun aldrei reyna að gera það.
Samfylkingin átti að verða breiðfylking jafnarðar og vinstri - manna en er í dag 8 % örflokkur.
Sjálfstæðisflokkurinn með 26,2% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er eina mögulega skýringin á því að Sjálfstæðisflokkurinn hefur yfirleitt eitthvert fylgi. Hinir eru hálfu verri ef eitthvð er eins og margsannaðist í síðustu ríkisstjórn.
Það er orðið hálf annkáralegt að labba á kjörstað, kosningar eftir kosningar og þufa að reyna að velja iiskásta kostinn. Ætlar virkilega aldrei að komast nokkurt vit í Íslenska Pólitík allavega er ég búinn að gefast upp. Ég kýs ekkert það er illskásti kosturinn.
Steindór Sigurðsson, 29.7.2016 kl. 15:04
Steindór - það að skila auðu er valkostur og segir að maður er ekki sáttur við neinn stjórnmálaflokk.
Óðinn Þórisson, 29.7.2016 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.