31.7.2016 | 11:58
Hr. Ólafur Ragnar tók slaginn við Jóhönnustjórnina í Icesave-málinu
Þegar horft er yfir 20 ára feril Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar sem forseti íslensku þjóðarinnar verður alltaf sagt að hans stærsta stund var þegar hann tók afsöðu með sinni þjoð gegn Jóhaönnustjórninni í Icesave - málinu.
Hr. Ólafur Ragnar vísaði Svavarsamnginum versta samning sem gerur hefur verið til íslensku þjóðarinnar þar sem 98 % þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar í Icesave - málinu.
Hr. Ólafur Ragnar stóð í lappirnar og talaði fyrir hagsmum í íslensku þjóðoarinnar þegar Jóhönnustjórnin gerði það ekki.
Það er rétt að þakka Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir hans góðu störf í þágu íslensku þjóðarinnar og hans verður ávallt minnst sem forsetans sem stóð með þjóð sinni á örlagatímum.
Eftirminnilegt Bessastaðalíf í 20 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta Icesave mál er orðið svo úr sér gengið að það hálfa er nóg. það er vitað hvernig Icesave hófst, og vitað hvernig það endar, þó svo endanum sé ekki endanlega náð. Allt þar á milli er líka vitað. Jóhönnustjórnin þurfti að berjast við afleiðingarnar af Icesave, og ástandið í þjóðfélaginu, HRUNIÐ, sem gerði lausn Icesave enn erfiðari. Svo er ÓRG einn þátturinn. Spurning hvort hann hafi verið viðstaddur opnun einhverrar skrifstofu Icesave í london eða Amsterdam. Óðinn, Jóhönnustjórnin ber ekki ábyrgð á Icesave, þú verður að líta nær þér, til þess að sjá þá flokka sem bera ábyrgð á þeim óskapnaði.
Jónas Ómar Snorrason, 31.7.2016 kl. 17:42
Jónas Ómar - það var skrifuð bók um þetta, " afleikur aldarinnar " mynd á forsíðunni af Jóhönnu og Steingrími.
Jóhönnustjórnin ber alla ábyrð á Svavarsamngnum.
Einkabankarnir voru á ábyrð stjórnenda og eigenda þeirra.
Neyðarlögin og AGS voru ekki samþykkt af SJS en hann reyndi reyndar síðar að skreyta sig með þeim stolnu fjöðrum.
ÓRG stóð með þjóðinni þegar Jóhönnustjórnin ætlaði að reyna að kúga þjóðina til að samþykkja Svavarsamnginn.
Óðinn Þórisson, 31.7.2016 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.