1.8.2016 | 10:43
Aðalverkefni Guðna Th. umhyggja og sameina
Guðni Th. Jóhannesson tekur í dag við embætti forseta íslands og verður 6 forseti lýðveldsins íslands.
Hans verkefni verður að sameina íslensku þjóðina bak við sig og sýna að hann ætlar að verða forseti allra íslendinga.
Umhyggja fyrir fólkinu í landinu og sameina þjóðina verða hans aðalverkefni.
Ég óska Guðna Th. farsældar í starfi og fjölskyldu hans óska ég alls hins besta í framtíðinni.
Guðni settur í embætti í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.