Viðreisn gæti orðið í lykilstöðu

Viðreisn gæti orðið í lykilstöðu um myndum ríkisstjórnar eftir næstu alþingskosiingar.

Viðreisn er frjálslyndur hægri flokkur en það verður bara að koma í ljós hvort hann vilji fara í ríkisstjórn með anarkistum og sósíalistum.


mbl.is Engar viðræður enn um samstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Viðreisn vill ganga í ESB og er þar af leiðandi ekki valkostur sem höfðar til meirihluta Íslendinga. Ég spái því að samanlagt fylgi Samfylkingar og Viðreisnar upp úr kjörkössum muni verða svipað og fylgi Samfylkingar sem mældist áður en Viðreisn var stofnuð og byrjað að bjóða upp á sem svarmöguleika í skoðanakönnunum.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.8.2016 kl. 13:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Samfó og Viðreins verða mmeð samanlagt rétt yfir 20 %. Esb - málið það leystir þegar þjóðin fær að kjósa um framhald aðildarviðræðnanna.

Pírtar hafa sagt NEI við stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn líkt og Vg og Samfó.

Óðinn Þórisson, 4.8.2016 kl. 17:24

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þú meinar kjósa gegn framhaldi aðildarviðræðna.

Og vinsamlegast ekki rugla persónulegum viðhorfum tiltekinna einstaklinga saman við afstöðu heils flokks.

Píratar sem flokkur hafa alls ekki tekið neina ákvörðun um hugsanlegt samstarf við aðra flokka eftir kosningar.

Guðmundur Ásgeirsson, 4.8.2016 kl. 18:32

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði staðið við sitt loforð fyrir alþingskosningarnar 2013 að kosið yrði um hvort haldið yrði áfram aðildarviðræum við esb þá væri umsóknin ekki í gidli í dag.

Ég hef hlustað/horft á flesta ef ekki alla þætti á x - inu og Hringbraut við frambjóðendur Pírata og tel mig þannig hafa ákveðna hugmynd um Pírata og hvað þeir eru og eru ekki.

Óðinn Þórisson, 4.8.2016 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband