11.8.2016 | 14:25
Yfirburðarmaður heldur áfram
Guðlaugur hefur verið einn öflugasti þingmaður okkar íslendinga unfanfarin ár þannig að þetta eru góð tíðindi bæði fyrir þjóðina og Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt
Stefnir á forystusæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veitir ekki af að fá minnst einn öflugan, það virðist ætla að verða nóg af liðleskjum í boði í næstu kosningum. Ekki veit ég hvað það á að þýða hjá Guðmundi Steingrímssyni, að tilkynna að hann ætli ekki að gefa kost á sér á þing. Það er hvort eð er ekki nokkur smuga að hann kæmist inn.
Jóhann Elíasson, 11.8.2016 kl. 21:18
Jóhann - Björt Framtíð er búin að vera og nær ekki manni inn.
Eftir að hafa hlustað á marga Pírata þá vona ég að sá flokkur verði ekki stór því þvílíkt samansafn af rugludöllum hef ég ekki áður heyrt í.
Óðinn Þórisson, 12.8.2016 kl. 07:14
Ég er nú á því að ef Píratarnir komast að og þetta Vinstra lið með þeim, þá er eins gott að koma sér bara úr landi, svo miklar hörmungar leiðir þetta lið yfir land og þjóð.
Jóhann Elíasson, 12.8.2016 kl. 08:14
Jóhann - Pírtar vita ekki sjálfir hvað þeir vilja enda eru þeir anarkistar og komist þeir í ríkisstjórn er ekki von á góðu.
Óðinn Þórisson, 12.8.2016 kl. 10:09
Já Jóhann og Óðinn þið eruð klökkir af stolti yfir styrkjadrengnum. Það er góðs viti að til eru menn sem gleðjast yfir engu.
Ef ég á að vera alveg sanngjarn þá eru þrír sjálfstæðismenn sem ég hef eitthvert álit á. Það eru þeir Elliði Vignirsson, Ásmundur Friðriksson og Illugi Gunnarsson. En styrkjdregurinn sem vill einkavæða (stela) flugstöðinni, hann er miklu verri en enginn.
Steindór Sigurðsson, 12.8.2016 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.