Kosið 29 okt en um hvað verður kosið

xdÞað er gott að það liggi nú fyrir hvenær þjóðin gengur að kjörborðinu.

En um hvað verður kosið ,

vill þjóðin flokk sem vill lága skatta sem leiðir til þess að fólk hefur meiri ráðstöfunartekjur,

vill þjóðin flokk sem villl öflugt velferðarkerfi sem byggist á öflugu atvinnulífi,

vill þjóðin flokk sem vill frelsi einstaklingsins til athafna og verka,

vill þjóðin flokk sem vill að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Boða til kosninga 29. október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Þú ert örugglega að grínast Óðinn, er það ekki?

Jónas Ómar Snorrason, 11.8.2016 kl. 19:42

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas - finnst þér það líklegt ?

Óðinn Þórisson, 11.8.2016 kl. 21:14

3 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Jónas hann er alvöru húmoristi hann Óðinn.

Steindór Sigurðsson, 12.8.2016 kl. 04:30

4 Smámynd: Steindór Sigurðsson

En um hvað verður kosið. Nú er það eina ferðina enn valmöguleikinn. Illskásti kosturinn eða minnst versti kosturinn. Gjörið þið svo vel.

Steindór Sigurðsson, 12.8.2016 kl. 04:35

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór - það skiptir máli hverjir stjórna landinu, það gengur vel núna hversvegna að hleypa að flokkum sem vilja hækka skatta og vilja að ríkið sé allt í öllu.

Óðinn Þórisson, 12.8.2016 kl. 07:12

6 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Ertu með link á það sem stendur að stjórnarandstöðuflokkar hafi boðað skattahækkarnir eftir kosningarnar í haust?

Friðrik Friðriksson, 12.8.2016 kl. 09:27

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik er ekk með neinn link sem segir að þeir ætli að lækka skatta.

Óðinn Þórisson, 12.8.2016 kl. 10:06

8 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Stjórnarflokkarnir tala um það fyrst núna að gera eitthvað, en eins og venjulega, en gera ekki neitt, eins og venjulega. Það er ekkert að marka eitthvert blaður og bull. Það eru verkin sem tala og þar er bara því miður engin innistæða. En ég dáist að þér Óðinn svona í aðra röndina að hafa svona botnlausa trú á spillingunni. Ég vildi að ég ætti þá trú sem þú hefur. En ég trúi bara því sem ég upplifi. Þess vegna get ég ekki trúað þessu liði.

Steindór Sigurðsson, 12.8.2016 kl. 13:21

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór  - þú talar um verk , þrennt skal ég nefna, endurreisnina eftir Jóhönnustjórnina, almenna skuldaleiðréttingin og afnám hafta svo getum við líka rætt hækkun launa margra ríkisstétta sem ekki var hægt að gera meðan hér var vinstri stjórn.

Óðinn Þórisson, 12.8.2016 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband