18.8.2016 | 12:28
Þjóðin komi að framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Það var mjög ólýðræðislegt þegar Jóhönnustjórnin lagði inn umsókn að Esb án þess að fá umboð frá þjóðinni.
Núverandi ríkisstjórn tók strax á málinu og sagði að ekki yrði haldið áfram án þess að þjóðin kæmi að málinu.
Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnssmýrinni. Það er kominn tími að þjóðin komi að því hvort flugvöllurinn verði þar áfram , þetta er ekki einkamál cafe late liðsins.
Þjóðaratkvæði um flugvöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég efast um að samkomulag myndi nást um að sú þjóðaratkvæðagreiðsla yrði BINDANDI, þannig að Dagur og félagar myndu halda áfram á sömu braut. Hins vegar held ég að ef þingmenn hefðu bein í nefinu og hreinlega settu lög þess efnis að skipulagsvaldið yrði tekið af sveitarfélögum, sem væru með alþjóðaflugvöll inná sínu áhrifasvæði og fært til ríkis, myndi það hafa mestu áhrifin og kæmi sér best fyrir þjóðfélagið í heild sinni.
Jóhann Elíasson, 18.8.2016 kl. 13:42
Jóhann - vissulega yrði það erfitt að fá DBE sem hefur lagt gríðarlega mikið á sig til að loka Reykjavíkurflugvelli að samþykkja að þjóðin komi að málinu enda sýna allar skoðanakannair að mikill meirihluti landsmanna vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni.
Með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi hefði ríkisstjórnin átt fyrir löngu að vera búin að taka skipulagsvaldið af Reykjavíkurborg varðandi flugvallarsvæðið.
Óðinn Þórisson, 18.8.2016 kl. 17:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.