Eygló að hugsa um sjálfa sig og framboð til formanns

Það er flott ef stjórnmálamaður hefur prinsipp og stendur fast á skoðun sinni en eins og í tilviki Eyglólar virðist þetta ekkert snúast um annað en hana sjálfa.

Það verður að teljast mjög líklegt að hún sé að marka sér stöðu innan Framsóknarflokksins fyrir landsfund þar sem hún ætlar að bjóða sig fram til formanns gegn Sigmundi Davið.


mbl.is Óheppilegt, ekki óvænt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ef þetta er etthvað trix hjá henni til að bjóða sig framm gegn Sigmundi Þá er það ekki bara forheimska Hennar heldur þeirra sem stiðja hana til formans Því hefði hún viljað þeim svo vel sem hún telur þá hefði hún sagt það oft oft oft oft svo að fólk í þessu þjóðfélagi vissi og það á við um alla þingmenn og Ráðhera sem eru á móti þeim verkum sem lögð eru Fram en því miður eru flestir sem bjóða sig til þjónustu firir land og líð Mishepnaður skrumskjældur líður sem fyrirfinst á þessu SKERI.....

Jón Sveinsson, 20.8.2016 kl. 20:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - þetta er allt mjög sérstakt hjá henni, þar sem hún segir ekki af sér sem ráðherra er ekkert að marka þetta og því miður þá eru of margir stjórnmálamenn eins og Eygló sem eru í sérhagsmunagæslu fyrir sjálfan sig.

Óðinn Þórisson, 20.8.2016 kl. 20:30

3 Smámynd: Jón Sveinsson

Já því miður Óðin 

Jón Sveinsson, 20.8.2016 kl. 22:08

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er að mörgu leiti sammála þér Óðinn, en að segja af sér vegna marklauss plaggs tveim mánuðum fyrir kostningar, tilgangslaust, það veit hún.

Jónas Ómar Snorrason, 21.8.2016 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband