27.8.2016 | 09:03
Aðför fréttastofu Rúv að Framsóknarflokknum ?
Það er eðlilegt að spurt sé um á hvaða vegferð fréttatofa Rúv er á varðandi Framsóknarlokkinn.
Tók fráttastofa Rúv ekki tillit til upplýsinga ?
Var þetta umsátur sem Sigmundur Davíð lenti í hjá Reykjavík Media og fréttastofu Rúv ?
Tóku ekkert tillit til upplýsinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þér getur ekki verið alvara Óðinn?
Jónas Ómar Snorrason, 27.8.2016 kl. 10:09
Jónas Ómar - þetta er ekki grínfærsla.
Óðinn Þórisson, 27.8.2016 kl. 13:10
Þetta vekur óhjákvæmilega þá spurningu hvers vegna hann birti þessar upplýsingar ekki bara sjálfur? Það hefði verið besti krókurinn á móti bragði, ef það var þá um brögð að ræða.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.8.2016 kl. 13:21
Guðmudnur - færslan fjallar um spurningar um fréttastofu Rúv og nýjar spurningar svara ekki þeim spurningum sem ég legg fram.
Óðinn Þórisson, 27.8.2016 kl. 13:44
Já það er nokkuð til í því Óðinn. Ef rétt reynist eru það auðvitað ekki viðunandi vinnubrögð að líta framhjá upplýsingum sem skipta máli í fréttaumfjöllun. Því miður eru slík vinnubrögð gegnumgangandi í íslenskum fjölmiðlum, ekki aðeins í þessu máli heldur fjölmörgum öðrum tilfellum.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.8.2016 kl. 14:37
Mér sýnist í fljótu bragði að Sigmundur Davíð hafi ekki verið nógu hlíðinn "puuy dog " fjármálaaflanna eins og hinir. En það kemur betur í ljós eftir flokksþingið.
Steindór Sigurðsson, 27.8.2016 kl. 16:56
Guðmudnur - ábyrgð Rúv sem ríkisfjölmiðils er í raun meiri en frjálsu fjölmiðlanna vegna þess að Rúv er rekið fyrir skattfé almennings.
En rétt svona fréttamennska er of algeng þar hér á langi þar sem allar staðreyndir eru ekki lagðar fram fyrir almenning að meta.
Fréttastofa Rúv þarf að leggja öll spilina á borðið ef hún hefur ekki gert það núþegar.
Óðinn Þórisson, 27.8.2016 kl. 17:15
Steindór - mér leiðast svona yfirlýsingar i garð SDG en það mun vissulega koma í ljós á flokksþingi hvort flokksmenn styðji hann áfram til formanns þ.e ef einhver býður sig fram gegn honum.
Óðinn Þórisson, 27.8.2016 kl. 17:16
Óðinn minn ég held að þú hafir misskilið það sem ég átti við. Ég átti við það að Sigmundur hafi verið að vinna fyrir fólkið í landinu. ólíkt hinum, reyndar held ég að þeir séu fleiri sem reynt hafa að vinna fyrir fólkið en því miður alltof fáir.
Steindór Sigurðsson, 27.8.2016 kl. 18:01
Steindór - bið þig afsökunar á því að misskilið þig.
Ée geri bara ráð fyrir því að þeir einstaklingar sem bjóða sig fram til að þjóna sinni þjóð vilji láta gott af sér leiða og vinni með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Óðinn Þórisson, 27.8.2016 kl. 19:48
Já þakka þér fyrir Óðinn. Ég vona og trúi að flestir ef ekki allir fari inn á þing með góðum huga. En svo skeður eitthvað og stefnan virðist eitthvað breytast hjá sumum ef ekki flestum þarna inni. Allavega er margt sem er allt öðruvísi en lagt var upp með í upphafi.
En ef við tökum samlíkinguna við kristnu trúarbrögðin. Þá sýnist mér að þau hafi flest og jafnvel nánast öll farið af stað með góðum huga en endað svo flest ef ekki öll úti í skurði. Þannig finnst mér margt vera inni á þingi núna.
Steindór Sigurðsson, 27.8.2016 kl. 22:39
Óðinn þetta breytir bara engu í dag þótt svona yfirklór komi á yfirborðið núna rétt fyrir kosningar.
Ekki eyða kröftum þínum í að reyna kenna svíni að syngja“ en eins og við vitum þá er það ekki hægt.
Dagar SDG eru history í stjórnmálum á Íslandi.
Skulum ekki gleyma því að þeir sem eru forríkir eiga bara ekkert að koma nálægt stjórnmálum í litlu samfélagi sem þessu.
Þú getur túlkað þetta á þína vegu...verður þú framsókn í dag eða sjálfstæðismaður á morgun?
Þú ert alltaf að verja eitthvað...sem er dauðadæmt, og skrifar síðan um hluti sem gerðust fyrir 8 árum...hverju breytir þetta nokkru máli í dag?.
Friðrik Friðriksson, 27.8.2016 kl. 23:16
Hvað með erlendu fjölmiðlana Óðinn, þaðan sem upplýsingarnar koma frá, eru þeir þá líka í aðför að framsóknarflokknum. RUV gerði bara akkúrat það sem miðillinn á að standa fyrir, að upplýsa fólk, sem margir einkareknir fjölmiðlar þegja yfir sökum hagsmuna. Þessi eylífa árás ykkar á RUV er ekki eðlileg.
Jónas Ómar Snorrason, 28.8.2016 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.