10.9.2016 | 09:37
Birgitta mun ekki stíga til hliðar
"Þá hafi hún hringt í fólk og hvatt það til þess að fella listann í staðfestingarkosningu flokksins og að síðustu haft samband við fólk og hvatt það til þess að velja Gunnar efstan á lista í endurteknu prófkjöri flokksins,"
Eins og kom fram í færslu hjá mér í gær þá virðist vera sem stjórnleysi og sundrung sé allsráðandi innan Pírata og þá er eðlilegt að spyrja hvort Birgitta sé aðalvandamálið ?
Píratar gagnrýna Birgittu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru allir moggabloggararnir orðnir lafhræddir við Birgittu. Það eykur bara fylgi hennar. Hún er sennilega að gera eitthvað rétt. Allavega ef svona ómerkilegar árásir dynja á henni aukast bara líkurnar á að hún fái mitt atkvæði. því þó ég sé ekki sammála Pírötum í öllum málum, þá er Birgitta sennilega eini stjórnmálamaðurinn á Íslandi sem vill alvöru lýðræðisumbætur í landinu. Þar er ég að tala um nýja stjórnarskrá. Ef við fáum hana ekki, þá verður ekkert lýðræði. Nákvæmlega eins og staðan er núna, ekkert lýðræði, bara spillingarræði.
Steindór Sigurðsson, 10.9.2016 kl. 13:41
Steindór - það felst ekkert aukið lýðræði í því að kúvenda núverandi stjórnarskrá.
Ég hef alltaf stutt ákveðnar breytingar á stjórnarskránni en það verður að vera breið sátt um þær breytingar sem á að gera, litlar breytingar á löngum tíma, það er best.
Óðinn Þórisson, 10.9.2016 kl. 15:12
Þú ert nú pínu seinheppinn að þessu sinni :)
http://www.mbl.is/frettir/kosning/2016/09/10/badst_afsokunar_og_lysir_yfir_fullum_studningi/
Haraldur Rafn Ingvason, 10.9.2016 kl. 19:13
: Halldór - þegar færslan er skrifað er þetta staðan og nú hefur hún breyst.
Óðinn Þórisson, 10.9.2016 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.