11.9.2016 | 12:32
Viðreisn þorir ekki að segja að flokkurinn styði aðild íslands að ESB
"Þorgerður sagði Viðreisn fyrst og fremst vilja að kosið væri um framhald málsins."
Þetta er raun fáránleg stjórnmál sem Þorgerður Katrín boðar hér að hafa enga sannfæringu fyrir aðild íslands að ESB heldur bara að þjóðin fái að kjósa um það hvorf verði haldið áfram.
Það er aðeins aðild Íslands að ESB - í boði, að aðlaga lög og reglur landsins að ESB.
"Kári Stefánsson segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sem er nú gengin til liðs við Viðreisn, hafi nú hannað nýja byrjun fyrir sjálfa sig í pólitík"
![]() |
Mikilvægt að ESB gangi vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 903026
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún veit það ósköp vel að það er ekki til neitt sem heitir KÖNNUNARVIÐRÆÐUR við ESB heldur AÐLÖGUNARVIÐRÆÐUR því ef ríki vill viðræður við ESB er það að lýsa yfir INNLIMUNARVILJA. En INNLIMUNARSINNAR á Íslandi og víðar kjósa þessar BLEKKINGAR til að slá ryki í augu landsmanna.
Jóhann Elíasson, 11.9.2016 kl. 13:25
Jóhann - það er mjög alvarlegt að afvegaleiða fólk svona og svo er það furðulegt að flokkur sem er stofnaður fyrst og síðast um aðild íslands að ESB þori ekki að setja það skýrt að hann styðji aðild íslands að ESB.
Óðinn Þórisson, 11.9.2016 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.