21.9.2016 | 18:57
Ákvörðun með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Það er rétt að hrósa ríkisstjórn borgarlegu flokkana fyrir að grípa hér inní og bjarga þessu verkefni.
Það eru gríðarlegir hagsmunir í húfi og ekkert annað í stöðunni fyrir hagsmuni þjóðarinnar.
Milljónatap á dag og vetur í vændum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er full ástæða til að láta reyna á ábyrgð Landverndar í þessu máli. Það var BÚIÐ að heimila þessar framkvæmdir ÁÐUR en þessi nýju náttúruverndarlög voru sett og LÖG ERU ALDREI AFTURVIRK SVO ÞESSI LÆTI VORU BARA STORMUR Í VATNSGLASI og það er ljóst ð málarekstur Landverndar er reistur á afar veikum grunni...
Jóhann Elíasson, 21.9.2016 kl. 19:43
Jóhann - það hefur komið fram að það dett engum í hug að Landvernd myndi nýta sér þessa glufu í nýjum náttúruverndarlögm.
Það er miklir peningar í húfi svo ekki sé talað um traust til viðskiptasaminga við ísland þannig rétt það kann að vera rétt að láta reyna á ábyrð Landverndar.
Óðinn Þórisson, 21.9.2016 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.