22.9.2016 | 23:27
Stefnir í annað afhroð hjá Samfylkingunni ?
Það verður að teljast líklegt að Samfylkingin fái ekki mikið upp úr kjörkössunum 29 okt
Samfylkingin virðist vera föst á þeim stað þar sem Jóhanna var þegar húnn hætti í pólitík, vel til vinstri við hlið VG.
Það verður að hafa í huga að Samfylkingin er ekki á neinn hátt líkur flokkur og ALþýðuflokkurinn, það má segja að það vanti hugsanlega ákveðna hópa inn í flokkinn svo hann myndi tikka innn í þau box til að vera líkur honum.
Oddný hefur ekki átt góða daga sem formaður frá því að hún tók við og ef þetta fer eins illa og skoðanakannir benda til verður líklega skýr krafa að hún víki sem formaður og flokkurinn gangi hugsanlega inn í VG.
Oddný leiðir í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hrikalega stóð hún sig illa í kosningaþættinum. Hún var verri en Sigmundur Davíð sem augljóslega er mjög vanstilltur.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 22.9.2016 kl. 23:56
Sigurður Helgi - það hefði komið mér mjög á óvart ef hún hefði staðið sig vel.
Varðandi SDG , þá er ég sammála þér.
Óðinn Þórisson, 23.9.2016 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.