Baráttukonan Vigdís Hauksdóttir

Frá því að Vigdís Hauksdóttir tók sæti á alþingi hefur hún verið öflug baráttukona fyrir málum sem skipta íslanska þjóð öllu máli.

Við getum tekið Icesave - málið, ESB - málið og nú þessi skýrsla þá hefur hún sýnt okkur að hún er einn öflugasti þingmaður sem við höfum átt og það verður vissuelga mikil eftirsjá af henni af vettvangi stjórnmálanna.


mbl.is Vigdís biður stjórnskipunarnefnd um rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Gæti ekki verið meira sammála þer Óðinn og lika alveg ótrulegt að Alþingi geti ekki komið ser saman um að ræða þetta þjóðþrifamál 

en auðvitað yrði það vinsti flokkunum skaði ef það sanna laumaðist upp á siðustu metrinum fyrir kosningar ,nóg er nu samt !!

rhansen, 23.9.2016 kl. 14:59

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - ef SJS er eins saklaus og segist vera á hann að óska eftir því að erlend rannsóknarnefnd fari yfir hans embættistörf sem fjármálaráðherra.

Óðinn Þórisson, 23.9.2016 kl. 16:19

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það þarf enga erlenda rannsóknanefnd til að skoða þetta sem kostar hundruði milljóna.

Það sem þarf að gera er að opna svarta herbergi (leiniherbergið) Alþingis fyrir öllum landsmönnum, menn eru yfirleitt læsir og geta skilið það sem þeir lesa.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 23.9.2016 kl. 17:05

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - allt upp á borðið, það er krafa þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 23.9.2016 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband