23.9.2016 | 20:08
Tilviljanir Rúv og Sigmundur Davíð ?
Er það hrein tilviljun að Sigurður Ingi tilkynni framboð sitt formanns Framsóknarflokksins annarsvegar á Rúv og hinsvegar á Akureyri sem er í kjördæmi Sigmundar Davíðs ?
Sigurður Ingi ætlar í formanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig myndir þú svara þessari spurningu?
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2016 kl. 23:12
Sinnir Rúv hlutverki sínu af hlutleysi, ef svarið er nei þá er svar mitt Já, ef svarið er já þá er svar mitt NEI.
Óðinn Þórisson, 23.9.2016 kl. 23:48
Já ef nei, annars nei ef já... Afsakaðu en ég er engu nær. Hvort heldurðu að þetta sé tilviljun eða ekki?
Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2016 kl. 23:52
Er ekki sjálfsagt að það verði kosið um hver á að verða formaður Framsóknar og leiða flokkinn í kosningunum, af því að Guðni Ágústsson vill að svo verði, það finst mér.
Auðvitað ætti Sigmundur David að smella sér í Íslensku Þjóðfylkinguna.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 23.9.2016 kl. 23:58
Hverjum er ekki sama þótt Sigurður Ingi tikynnti þetta í kjördæmi Sigmundar Davíðs.
Allt RÚV að kenna ekki satt? hvað kemur RÚV þessu við?
Friðrik Friðriksson, 24.9.2016 kl. 00:52
Ekki veit ég það hvað RÚV kemur málefni Sigmund Daviðs við, en RÚV er með einhverja sigmundar Daviðs fóbíu. Raðast á manninn hvar og hvenær sem er.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.9.2016 kl. 00:59
Guðmundur - þetta snýst um hvort Rúv sinni sínu hlutverki að hlutleysi , það er spurningin ?
Óðinn Þórisson, 24.9.2016 kl. 09:00
Jóhann - það er rétt hjá SIJ að bjóða sig fram, en hvar og á hvaða fjölmiðli hann tilkynnti það fyrst vekur upp spurningar.
Nú er það framsóknarmanna að ákveða hver mun leiða flokkinn í kosningabaráttunni.
Óðinn Þórisson, 24.9.2016 kl. 09:02
Firðik - ekkert skítkast.
Óðinn Þórisson, 24.9.2016 kl. 09:03
Guðmundur - þú átt skilið betra svar frá mér, þú hefur alltaf verið málefnalegur og ekkert skítkast. Svarið er ég tel fréttastofu Rúv ekki vera hlutlausan fjölmiðil.
Óðinn Þórisson, 24.9.2016 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.