24.9.2016 | 19:16
Fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjáflt
Alþingskosningarnar 29 okt snúast um það hvort þjóðin vilji halda áfram á sömu framfarabraut og landið hefur verið frá því að Sjálfstæðisflokkurinn tók aftur sæti í ríkisstjorn vorið 2013.
Ísland er á réttri leið eftir vinstri - stjórnina þökk sé Sjálfstæðisflokknum.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Önnur framboð í frúnni í Hamborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að hlusta á Bjarna í gær þar sem hann talaði um að færi þjóðinni 10-20 % eignarhald við sölu á ríkisbönkunum. En af hverju ekki að færa þjóðinni bara 100 % eignarhald í einum banka og selja hina? Af hverju þarf dreift eignarhald? Getur þú svarað því?
Jósef Smári Ásmundsson, 25.9.2016 kl. 08:16
Hvoru búinu hefðir þú viljað taka við Óðinn, búinu sem síðasta ríkisstjórn tók við, eða því búi sem núverandi ríkisstjórn tók við?
Jónas Ómar Snorrason, 25.9.2016 kl. 08:20
Jósef Smári - held að þetta sé bara hugmynd sem BB er að velta fyrir sér. Aðalatriðið er að bankarnair séu ekki allir í eigu ríkisins.
Óðinn Þórisson, 25.9.2016 kl. 09:07
Jónas Ómar - nú er Vigdís Hauksdóttir búin að ráða sér lögfræðing vegna hótana embættismanna að hennar sögn. Það er ekki allk komið fram varðandi bankasöluna hina síðari þar sem SJS spolaði lykilhlutverk,
Óðinn Þórisson, 25.9.2016 kl. 09:10
Ok, en hvoru búinu hefðir þú viljað taka við, hefðir þú val?
Jónas Ómar Snorrason, 25.9.2016 kl. 10:00
Jónas Ómar - Sjálfstæðisflokkurinn lék lykilhlutverk í að ekki fór verr með neyðarlögunum og aðkomu AGS þannig að SJS fékk að vinna úr mun betri stöðu en hefði verið ef ekki hefði verið fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Óðinn Þórisson, 25.9.2016 kl. 11:45
Óðinn skil ég þig rétt, villt þú ekki svara þessari einföldu spurningu, sem ég hef spurt þig í 2 skipti. Þess í stað blaðrar þú um alls óskyllt efni. Ég get get sagt þér mína skoðun, ég hefði margfallt viljað taka við því búi sem núverandi ríkisstjórn fékk.
Jónas Ómar Snorrason, 25.9.2016 kl. 18:26
Jónas Ómar - það er í raun ekki hægt að svara því hvort það hefði verið auðveldara eða erfiðara að taka við fyrra eða seinna búinu enda ólíkir tímar og aðstæður.
Samfylkingin sat í ríkisstjórn þegar einkabankarnir féllu 2008 og voru með ráðherra bankamála þannig að ábyrð Samfylkingarinnar er mikil.
Óðinn Þórisson, 25.9.2016 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.