19.10.2016 | 07:32
Sjálfstæðisflokkurinn velferðarflokkur
Velferð þjóðarinnar byggist á því að hafa öflugt atvinnulíf til að hér sé öflugt velferðarkerfi.
Velferð þjóðarinnar felst í því að hér séu lágir skattar þannig að fyrirtæki geti stækkað og borgað hærri laun og haft fleira fólk í vinnu.
Velferð þjóðarinnar felst í því að borga lága skatta og þannig hafa meiri ráðstöfunartekjur.
Velferð þjóðarinnar felst í aga í ríkisfjármálum. Hallalaus fjárlög 3 ár í röð.
Ef þjóðin vill áfram stöðugleika og velferð en ekki 4 - 5 flokka vinstri - stjórn þá er bara einn valkostur x - d.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Aukið fylgi Vinstri grænna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já einmitt, við höfum séð það á þessu kjörtímabili fyrir hverja "velferð" sjalla er. Kvótagreifa og auðmenn. Ættingjum BB gefin fyrirtæki. Það er með ólikindum að venjulegt fólk kjósi þessa mafíu.
Óskar, 19.10.2016 kl. 08:18
Góðan dag, hvaða flokkur er þetta sem þú ert að nefna hér minn kæri? Þekki hann ekki. Knús og kærleikur frá fólkinu í landinu sem vill velferð handa öllum Flokkur fólksins X-F.
Sigurður Haraldsson, 19.10.2016 kl. 08:41
Sósíalismi hinna vel stæðu stétta.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2016 kl. 09:44
Óskar - hvað flokk leggur þú til að ég kjósi ?
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 11:59
Sigurður - allt of mikil félaghyggja í ykkar stefnu.
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 11:59
Guðmundur - þín skoðun, ekki sammála.
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 11:59
Er velferðarkerfi ekki sósíalismi þegar Sjálfstæðisflokkurinn boðar það, en sósíalismi þegar aðrir flokkar boða það?
Guðmundur Ásgeirsson, 19.10.2016 kl. 12:17
Guðmundur - velferðarkerfi byggt á öflugu atvinnulífi en ekki dæla endalausum peningum í eitthvað sem virkar ekki.
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 14:19
Sögulega séð, þá hefur heilbrigðiskerfi þjóðarinnar vaxið mest þegar XD er við völd
Eggert Guðmundsson, 19.10.2016 kl. 18:53
Eggert - það var blóðugur niðurskurður til heilbrigðiskerfisisn í tíð vinstri " velferðarstjórnarinnar ".
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 20:45
Ég hélt að það þyrfti ekki að ræða um ástand heilbrigðiskerfisins þegar vinstri flokkar hafa verið við völd. Það hefur ávalt verið svelt og lítið sem ekkert gert fyrir það, þegar vinstri menn hafa stjórnað.
Uppbygging heilbrigðiskerfisins hefur ávalt vaxið og verið raunverulega byggt undir það á tímabilum sem Sjálfstæðisflokkur hefur verið í stjórn landsins.
Eggert Guðmundsson, 19.10.2016 kl. 21:03
Í guana bænum hættu þessu kjaftæði Óðinn. Það er aldrei til góðs að tala hlutina upp, sér í lagi þegar allt er niður.
Jónas Ómar Snorrason, 19.10.2016 kl. 21:31
Eggert - sammála, það er bara svoleiðis.
Óðinn Þórisson, 20.10.2016 kl. 07:05
Jónas Ómar - eitt af mögum vandamálum ykkar vinstri - manna er að tala allt niður.
Óðinn Þórisson, 20.10.2016 kl. 07:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.