19.10.2016 | 17:13
Ekkert frjálslynt við að vilja gang í ESB
Það er enginn samningur í boði, aðeins að ísland aðlagi sín lög og reglur að ESB.
Að ganga í ESB er að afsala okkur forræði yfir okkar auðlyndum.
Viðrein eins og Samfó tala um það að vilja ganga í ESB sé merki um að flokkarnir séu frjálslyndir en vilja í raun loka á það að ísland geti gert fríverslnarsaminga við þjóðir utan ESB.
Viðreisn vill frjálslynda miðjustjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki get ég alveg séð fyrir mér að þessi ÖRFLOKKUR FINNI EINHVERN SAMSTARFSAÐILA EFTIR KOSNINGAR Í HAUST...
Jóhann Elíasson, 19.10.2016 kl. 19:42
Jóhann - þetta er bara allt í kringum þennan flokk ótrúverðugt og tækifærissinnin ÞKG er ekki líkleg til að auka fylgi flokksins enda hefur hún verið stór hluti af því að móta stefnu Sjálfstæðisflokksins eins og hún er i dag.
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 20:37
Króatar voru með þjóðaratkvæðagreiðslu um sinn samning við ESB 2012, hvers vegna geta þá íslendingr ekki gert það?
Jónas Ómar Snorrason, 19.10.2016 kl. 21:38
Jónas Ómar - Samfó sagði að það myndi taka 12 - 18 mán að koma heima með " samning ". Þeir gáfust upp á málinu 2012.
Óðinn Þórisson, 19.10.2016 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.