26.10.2016 | 07:44
Óvissa eða x - d
Þjóðin gengur að kjörborðinu á Laugardainn og eru valkostirnir mjög skýrir annarsvegar 4 - 5 flokka vinstri - valdstjórn undir forystu Pírata eða hinsvegar ríkisstjórn stöðugleika undir forystu Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur með 25,1% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða flokka viltu hafa með Sjálfstæðisflokki í ríkisstjórn?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 26.10.2016 kl. 08:05
Sigurður Helgi - það að Viðreisn tók ekki þátt í þessum skrípaleik sem Píratar boðuðu til er jákvætt fyrir þann flokk.
Óðinn Þórisson, 26.10.2016 kl. 08:40
Ekkert er til gallalaust ,en gamla stjórin áfram er best með þá sma hjálp fra fl ..en aðhyllist ekki VIðreisn til þess of ESB sinnað !
rhansen, 26.10.2016 kl. 15:26
rhanese - rétt fyrir áfamhaldandi velferð þjóðarinnar væri best að ríkisstjórnarflokkarnir fengju endurnýjað umboð, okkur gengur vel, hversvegna vill fólk breyta því.
Óðinn Þórisson, 26.10.2016 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.