6.11.2016 | 09:56
Alþýðuflokkurinn var jafnaðarmannaflokkur
Það er of langt mál að fara yfir öll mistök Samfylkingarinnar og getuleysi til að leysa stór mál og þau innanflokksátök sem voru þar á síðustu árum.
Samfylkingin var aldrei Alþyúflokkurinn og má færa mörg rök fyrir þvi m.a þau að hin síðari ár var flokkurinn í raun bara flokkur hinnar vinstri - sinnuðu menntaelítu og hætti að tala máli verkamannsins.
Það er sorglegt hvernig Samfylkingin fór með jafnarðarstefnuna sem hún í raun sagði sig frá undir forystu Jóhönnu Siguarðardóttur.
Alþýðuflokkkurinn var jafnaðarmannaflokkur og það voru mistök að leggja hann niður og það er alveg ljóst að jafnaðarmannastefnan verður ekki reist á rústum Samfylkingarinnar
![]() |
Kratar í kreppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.