12.11.2016 | 22:36
Ekki boðleg aðför Jóhönnu að Óttari Proppe
Það er í raun ótrúlegt að Jóhanna sem ber mesta ábyrð á hruni Samfylkingarinnar skuli fara jafn hart í Ottar Proppe og hún gerir hér.
Æ, æ, Óttarr Proppé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún er arkitektinn að hruni LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR en þeir formenn flokksins, sem komu á eftir, höfðu ekki vit á að fara út af brautinni sem hún ruddi. Því fór sem fór............
Jóhann Elíasson, 12.11.2016 kl. 22:46
Jóhann - nákæmlega.
Óðinn Þórisson, 12.11.2016 kl. 22:47
Er hún ekki bara að gefa honum góð ráð, hefur nokkur flokkur farið vel út úr samstarfi við XD?
Jónas Ómar Snorrason, 13.11.2016 kl. 07:28
Æ,æ, Jónas Ómar Snorrason.
Alltaf getið þið vinstri sinnar reynt að kenna öðrum um ófarir ykkar.
Þið hafið hingað til alltaf hjálparlaust rústað ykkur sjálfir.
Svo það sé á hreinu, þá var samfylkinginn í ríkisstjórn með VG.
Nær væri að kenna VG um ófarirnar heldur en að vera endalaust að kenna
hægri flokkum um allt sem miður fer hjá ykkur.
Barnalegt.
Sigurður Kristján Hjaltested, 13.11.2016 kl. 11:17
SKH, vertu ekki með þessa þvælu, fer þér ekki vel. SF var í ríkisstjórn með VG, tóku við versta búi sem nokkur ríkisstjórn gat tekið við eftir framsjalla. Gerðu margt alls ekki rétt, en lyftu grettistaki í öðru, meir að segja síðasta ríkisstjórn auglýsti það sjálf. Hins vegar varðandi núverandi stj.könnun, þá kemur það mynstur til þess að BF og Viðreisn muni þurrkast út, nema auðvitað að XD gefi verulega eftir, en það sé ég ekki gerast. Mín skoðun er sú að næsta stjórn verði VG, BF, Viðreisn, með stuðningi SF og Pírata. Hefði samt viljað sjá fulltrúa Pírata í þeirri stjórn, SF hefur ekkert að gera í ríkisstjórn, enda 3ja manna flokkur, nema mögulega að tilnefna aðila fyrir sig í þá stjórn. Þannig vertu spakur:)
Jónas Ómar Snorrason, 13.11.2016 kl. 11:48
Jónas Ómar - held að ráð Jóhönnu hafi hvorki hagnast þjóðinni hvað þá sínum eigin flokki.
Óðinn Þórisson, 13.11.2016 kl. 12:26
Siguður Kristján - eitt af því sem fór verst með Samfó var að þeir sögðu alltaf í stjórnartíð sinni með VG að þeir væru að koma að borðinu , eins og þeir hafi aldrei átt sæti í hrunstjórnni með x -d.
Óðinn Þórisson, 13.11.2016 kl. 12:28
Jónas Ómar - Jóhanna átti sæti í 4 manna ráðherranefnd um ríkisfrjármál í ríkisstjórn GHH.
Björgvin G. Sigurðsson var bankamálaráðherra þegar einkabankarnir féllu.
En við skulum vona fyrir hagsmuni þjóðarinnar að þessir flokkar sem nú eru í stjórnarmyndunarviðræðum náti að klára stjórnarsáttmála þannig að hér verði áfram velferð í landinu.
Óðinn Þórisson, 13.11.2016 kl. 12:30
Þú veist það Óðinn, BGS hafði ekkert um neitt að segja í þeirri stjórn, hver tók t.d. ákvörðun um lán til Kaupþingsbanka mínútu fyrir hrun hans, ekki BGS, heldur GHH og DO. Það minnsta sem hægt er að ætlast til af þér að þú farir með rétt mál. Verði sátt milli þessara 3ja flokka, sem getur ekki þá orðið nema á forsendum sjalla, þá verður sú stjórn ekki langlíf. Sjallar gefa ekkert eftir í umsókn að ESB, breytingum í landbúnaði og sjávarútvegi, breytingum á stjórnarskrá ofl. Næsta stjórn verður frá miðju til vinstri, þar sem öll þau atriði áður upptalin verða til lykta leidd, með aðstoð Pírata og SF, við mikið mótlæti frá framsjöllum
Jónas Ómar Snorrason, 13.11.2016 kl. 15:32
Jónas Ómar - ef BGS hafði ekkert um neitt að segja í stjórn þá hefur það vegna vantrausts eigin flokksmanna á honum og þá er rétt að spyrkja hversvegna var hann valinn ráðherra.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf talað fyrir breytingum á stjórnarskránni, ekki kúvendingu og varðandi ESB þá verður að spyrja þjóðina JA / NEI hvort hún vilji ganga í ESB þar sem það er ekkert í boði nema aðild að ESB. enginn samnignur.
Óðinn Þórisson, 13.11.2016 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.