Er hægt að treysta Pírötum ?

Er hægt að treysta Pírötum, það er stóra spurningin enda lítið eða ekkert vitað um flokkinn þar sem þingmenn flokksins sátu hjá í um 50 % mála á stíðasa kjörtímabili.

Það sem er helsta stefnumál Pírata er að rífa stjónarská íslands og setja í hennar stað nýja byggða á einhvrri nefnd sem á endanum hafi ekkert umboð frá þjóðinni.


mbl.is Telur að fimm flokka stjórn gæti náðst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldinn

Ekkert umboð frá þjóðinni segir þú Óðinn.  Það breytir ekki því að þjóðin samþykkti í þjóðaratkvæðis kosningum að nota þessa vinnu " nefndarinnar " til grundvallar að nýrri stjórnarskrá.

Nú veit ég reyndar svarið þitt því það er hið opinbera svar Sjalla.  Þið genguð meira segja svo langt að skilgreyna ógreidd atkvæði.

Ég ætla hér að taka það fram að ég les oft þín skrif Óðinn.  Ég er næstum altaf ósammála, en sem betur fer meigtum við hafa sitt hvora skoðunina.  Þú mátt þó eiga það Óðinn að þú sleppir skítkastinu.  Fyrir það hefur þú mína virðingu

Baldinn, 18.11.2016 kl. 15:51

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Nú, það hefur aldrei verið hægt að treysta hinum flokkunum. Er þá nokkur von um að það breytist?

Jósef Smári Ásmundsson, 18.11.2016 kl. 18:23

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - ef það á að gera einhverjar breytingar á grunnplaggi íslenska lýðveldsins verður að vera breið samstaða um þær breytingar sem á að gera því.

Takk fyrir hlí orð í minn garð, met þau mikils.

Óðinn Þórisson, 18.11.2016 kl. 21:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - traust er eitthvað sem verður að vinna sér inn, hafa Pírtar gert eitthvað til að vinna sér inn mitt traust ? nei. 

Óðinn Þórisson, 18.11.2016 kl. 21:41

5 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Óðinn, ef þú lætur lítil börn hafa rakvélablöð, ætlarðu þá að kenna börnunum um ef illa fer. Það er nákvæmlega sama og að kenna bankamönnunum um fall bankanna. Staðryndin er hinsvegar sú að þetta er allt saman, sama valdaklíkan. Af hverju fékk ég ekki einn banka? Svarið við því er ósköp einfalt, ég tilheyri ekki valdaklíkunni.

Eina stefna Sjálfstæðisgræðginnar er að klára að einkavæða bitastæð ríkisfyrirtæki og setja þjóðina endanlega á hausinn. Ég er ekkert hrifinn af þessu vinstra liði, þEg bara lít á það sem gálgafrest á að setja okkur endanlega á Hausinn.

Í guðanna bænum hættu að reyna að fría bankaþjófanna af þjófnaðinum. Þetta liggur alveg ljóst fyrir. 

Steindór Sigurðsson, 18.11.2016 kl. 22:06

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór - samlíkingin á kannski alveg við en ef þú telur svo vera ætla ég ekki að reyna að breyta þvi. 

Ég hef aldrei og mun aldrei verja þá sem báru ábyrð á falli einkabankanna, það er alveg klárt og hef ekki verið sáttur við að þeir hafa haft það allt of gott síðan þeir brutu af sér, þeir áttu að fara í alvöru refsivist, svo þegar þeir væru búnir að sýna að þeir væru komnir á þann stað að þeir gætu hafið betrunarvist þá hefði slikt átt að hefst ekki fyrr.

En um færsluna, traust á Pírötum, þeir hafa nú setið í meirihluta í yfir tvö og hálft ár og ekki enn komið fram með sjálfstæða tillögu um kröfu yfir 70 þús að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrini, þannig að allt þeirra lýðræðistal er bara í orði en ekki í verki

Óðinn Þórisson, 19.11.2016 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband