22.11.2016 | 07:51
Allir hafi það jafn skítt - það er VG
Að hækka skatta á fólk og fyrirtæki er leið sósíalista til þess að minnka ráðstöfunartekjur fólks, hjóla beint í millistéttina.
Fyrirtæki geta ekki hækkað laun hjá sínu starfsfólki, verða hugsanlega að segja upp fólki og fjölskykdur munu einfaldlega hafa það verr en markmiðið er skýrt að allir hafi það jafn skítt.
VG er gegn einkaframtaki , flokkurinn vill að ríkið sé allt í 0llu og rekur skýra aumingjastefnu, öfgar í náttúruvernar og umhverfismálum sem leiðir til þess að það verða ekki framkvæmdir , framfarir og framleiðsla heldur stöðnun og hámenntað heilbrigðisstarfsfólk mun fara frá landinu, það er bara þannig.
Var þetta það sem Viðreisn var stofnaður til taka þátt í að gera.
VG vill stórfelldar skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG vill hækka skatta á auðmenn er það svo slæmt?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 22.11.2016 kl. 08:25
Þú þarft nú ekki að vera svona svartsýnn Óðinn minn. Það er allt í lagi þó Kata skattpíni útgerðina pínulítið, því hún fær botnlausar afskriftir þegar það hentar, hvort sem er. Svo Óðinn minn þetta verður allt í lagi.
Bíddu bara þangaðtil óþverrarnir komast aftur til valda og klára að stela þeim ríkisfyrirtækjum sem eru einhvers virði. Þá getum við farið að gráta og byðja bænirnar okkar. Því þá verður stutt í endalok Íslands.
Steindór Sigurðsson, 22.11.2016 kl. 13:57
Siguðrur Helgi - á millistéttina eins og 2009 - 2013.
Óðinn Þórisson, 22.11.2016 kl. 20:40
Steindór - það er ekkert gott við þá hugmynd VG um að eyðileggja grundvarllarstoð íslensks atvinnulífs eða rífa stjórnarskrána eins og Pírtar vilja gera.
Það verða erfið ár ef anarkistar og sósíalistar fá að stjórna íslandi næstu 4 árin.
Óðinn Þórisson, 22.11.2016 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.