22.11.2016 | 21:27
Ríkisstjórn smálfokkina að taka við
Smáflokkurinn Samfylkining sem hefur tapað 17 af 20 þingsætum sínum í síðustu tvennum kosningum telur sig eiga að axla einhverja pólitíska ábyrð og taka sæti í ríkisstjórn
Svo er það Björt Framtíð sem tapaði 2 af 6 þingsætum sínum hefur sameinast 7 manna þingflokki Viðreisnar sem hefur það efst á sinni stefnuskrá að afsla sjálfstæði og fullveldi landsins til ESB.
Þurfa að taka á stóru málunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eiga ekki allir flokkar að axla ábyrgð? Það þarf að mynda ríkisstjórn ekki satt?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 22.11.2016 kl. 22:03
Siguður Helgi - rétt það þarf að mynda ríkisstjórn, góða ríkisstjórn en ekki smáflokkaríkisstjórn
Óðinn Þórisson, 22.11.2016 kl. 22:14
Þráhyggjan XS
Friðrik Friðriksson, 23.11.2016 kl. 00:41
Hvaða flokka villt þú í ríkisstjórn Óðinn?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 23.11.2016 kl. 00:58
Friðrik - engin þráhyggja, staðreynd.
Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 07:09
Sigurður Helgi - góða ríkisstjórn sem vinnur fyrir hagsmuni þjóðarinnar.. ekki 5 flokka stjórn sem er bara mynduð gegn kjósendum eins stjórnmálaflokks.
Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 07:12
"Mynduð gegn" þú veist það fullvel, það vill engin flokkur vinna með XD, XB eða báðum.
Jónas Ómar Snorrason, 23.11.2016 kl. 07:30
Jónas Ómar - það er búið að kjósa, þingmönnum ber skylda til að mynda góða ríkisstjórn án fordóma.
Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.