Þjóðinni forðað frá 5 flokka stjórn

Þetta eru frábær tíðindi fyrir íslensku þjóðina og nokkuð ljóst að það verður ekki mynduð ríkisstjórn án aðkomu Sjálfstæðisflokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Búið að slíta stjórnarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Þetta eru vond tíðindi fyrir þjóðina því þau auka líkurnar á hærgi stjórn og það síðasta sem þjóðin þarf er enn ein hægri stjórnin. Stjórn án Sjálfstæðisflokksins er einmitt það sem þjóðin þarf og helst sem lengst. Það er bæði vegna stjórnarstefnu þess flokks og einnig vegna þess að með hann í ríkisstjórn aukast líkurnar á að þeir ráðherrars sem voru með fé í aflandseynum fái aftur ráðherraembætti sem væri mikið hneyksli og myndi skaða orðstýr þjóðarinnar því með því fengjum við Íslendingar og það réttilega á okkur mikinn spillingarstimðil. Það var nógu slæmt að allir réðherrarnir úr Panama skjölunum næðu kjöri á þing svo ekki bættist við að þeir fengju flestir eða allir aftur ráðherraembætti. Það bara má ekki gerast.

Sigurður M Grétarsson, 23.11.2016 kl. 18:21

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Megji allar vættir heimsins forða þjóðini frá sjálfstæðisflokknum, reyndar framsókn líka, en sennilega verður endirinn sá, að viðreisn og BF fari með þeim í stjórn. 

Jónas Ómar Snorrason, 23.11.2016 kl. 18:22

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M  - niðurstaðan í þessari umferð er skýr, þessi 5 flokkar náðu ekki saman, staðan er sú að 30 % þjóðarinnar kaus Sjálfstæðiflokkinn, 21.þingsæti.

Píratar hafa sagst ekki ætla að vinna með borgarlegu flokkkunum , hafa þannig útlokað 28 þingmenn, það er þeirra ákvörðun. 

Píratar eru út úr dæminu, hvað gerist á morgun kemur í ljós, mín skoðun, Katrín Jak. mun skila umboðinu og Benedikt mun fá umboðið.

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 20:03

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ef Benedikt fær umboðið sem ég tel allar líkur á mun hann ekki tala við skattaflokkana heldur snúa sér til borgarlegu flokkana, viðræður á forsendum Viðreisnar og formaður flokksins verður forstætisráðherra. 

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 20:06

5 Smámynd: Hrossabrestur

Þetta eru góðar fréttir, Birgittan ekki að fara að fikta við stjórnarskrána og trausti rúið hræið af Samfylkingunni utan stjórnar.smile

Hrossabrestur, 23.11.2016 kl. 20:50

6 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Með aðkomu sjálfstæðisflokksins? Var Bjarni ekki búinn að reyna allt? Hvað sérðu fyrir þér? Þarf svo að leiðrétta þig. Það voru ekki 30% þjóðarinnar sem kaus sjálfstæðisflokkinn. Það voru 30% þeirra sem kusu. Rúm 20% þjóðarinnar kaus ekki. Þessvegna er réttara að segja að 24% þjóðarinnar hafi kosið flokkinn.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.11.2016 kl. 21:04

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - Pírtar fá líklega ekki tækifæri til að rífa stjórnarskránna og varðandi Samfó þá er besta í stöðunni fyrir flokkinn að loka honum , hans erindi er lokið.

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 21:12

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - aðeins þeir sem greiða atkvæði skipta máli, hinir leyfa öðfum að ákveða fyrir sig þannig að þin skoðun er ekki rétt en setjum það til hliðar.

Hvað gerist næstu, Katrín Jak. skilar umboðinu, hún hefur engan til að tala við vegna andúðar sinnar á SDG og ég sé ekki Framókn hafa áhuga á þessari skattpíningarstefnu VG.

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 21:16

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ekki mun BJ fara í stjórn með framsókn, miðað við yfirlýsingar fyrir kostningar, og nú nýlega. Þetta er ný nálgun hjá þér Óðinn, að aðeins þeir sem greiði atkvæði skipti máli. Þú ert kannski búinn að gleyma kostningum um nýja stjórnarskrá 2012, þá skiptu ógreiddu atkvæðin öllu hjá þér.

Jónas Ómar Snorrason, 23.11.2016 kl. 21:52

10 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Síðuhafi ætti aðeins að setjast niður og anda með nefinu í smástund.

Katrín Jak segir þú vilji ekki vinna með SDG vegna andúðar! Hvers vegna voru þessar kosningar í okt 2016?...var það ekki útaf SDG? kemst bara hjá þér XD og XB?...alveg sama hversu mikill viðbjóður fer á yfirborðið.

Þjóðin vill ekkert SDG í stjórn!..

Friðrik Friðriksson, 23.11.2016 kl. 21:57

11 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Bankahrunið var allt Samfylkingu að kenna...landið var aldrei gjalþrota með 216 milljarða króna skuld.

Davíð Odds besti stjórnamálamaður í sögu landsins, kvótagreifar eru óvinir Sjalla.

Hverju er ég að gleyma?

Friðrik Friðriksson, 23.11.2016 kl. 22:03

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það verður að teljast ólíklegt að Björt - Framtíð/Viðreisn fari í ríkisstjórn með Framsókn enda þar himin og haf á milli þessara flokka þegar kemur t.d að landbúnðarmálum.

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 22:04

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðirk - það var mjög sérstak svo ekki sé fastara að orði komið að smáflokkurinn Samfó sem þurkkaðist út í Reykjavík og Sv - kjördæmi taldi sig með fyrrv. formann i broddi fylkingar að taka þátt í stjórnarmyndunarviðræðum.

Hefði haldið nærtækast fyrir flokkinn að boða þá fáu sem eftir eru til fundar og enda þetta.

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 22:09

14 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Færslan snýst ekkert um hversu stór flokkurinn er núna.

Var þetta ekki allt flokknum að kenna...hvað bankahrunið varðar?

Friðrik Friðriksson, 23.11.2016 kl. 22:14

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - það er kannski rangt af mér að gegnrýna flokk sem er í tætlum og hefur ekkert erindi lengur.

Færslan er um að þjóðinni var bjargað frá vondri 5 flokka ríkisstjórn, við skulum vona að Katrín Jak. skili umboðinu á morgun og borgleg öfl fari áfram með völdin hér í landi , það er best fyrir þjóðina, fall einkabankana sem voru á ábyrð eigenda og stjórnenda þeirra var áfall fyrir alla íslendinga en því mður gerði Jóhönustjórnin vont ástand verra.

Ef Samfó hefði gert eitthvað rétt á síðasta kjörtímabili hefði flokkurinn fengið fleiri en 3 þingmenn. Var það 130 daga plan Oddnýjar að skila flokknum í 5,7 % . ef svo var þá er ég hæst ánægður.

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 22:32

16 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Einkabankarnir voru í boði hjá þínum mönnum og Framsókn á sínum tíma...þú breytir ekkert sögunni þegar þér hentar.

Alþjóðahrunið sem þú vitnar alltaf í hafði auðvitað áhrif á bankana hér heima...þetta heitir keðjuverkun.

Sukkið hér var allt heimagert.

Friðrik Friðriksson, 23.11.2016 kl. 22:51

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðik - þú sem flokksmaður tekur þú að það eigi að reyna endurresa smáflokk sem hefur eins og staðan er í dag hefur  engan tilgang og með ónýtt vörumerki.

Þetta er eitthvað sem flokkurinn hefur a.m.k 2 ár til að ákveða, annaðhvort að losa hann úr þjáningu sinn og leggja hann niður eða sameina hann við VG, það er ekki mikið annað í boði

Það verða ólík hlutverk hjá okkar flokknum á næstu árum, þessi ákörðun sem Samfó þarf að taka um sjálfa sig meðan Sjálfstæðisflokkurin mun halda áfram að vinna fyrir allar stéttir í landinu..

Óðinn Þórisson, 23.11.2016 kl. 23:07

18 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Svaraðu þessu sem ég benti þér á?

Núna ferðu að tala um allt aðra hluti.

Kemur ekkert þráhyggju þinni á XS neinu við.

Þér hentar kannski ekki umræðan sem ég er að vísa í...þú ferð þá alltaf að tala um allt aðra hluti sem koma málefninu ekki neinu við.

Þegar þú getur ekki svarað því sem ég spurði þig um að þá ertu vanur að sparka í hina...hvað hinir voru ömurlegir....þú reynir alltaf að forðast umræðuefnið sem beint er að þér.

Hjá þér virðist sem bankahrun hafi aldrei átt sér stað, talar um endureisn eftir vinstri flokkana 2013 þegar þínir tóku við búinu.

Er þetta bara orðið að Muppet Show hjá þér? eða er þér alvara með þessu.

Ég bara spyr.

Friðrik Friðriksson, 24.11.2016 kl. 00:48

19 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - ég hef alltaf haft það að leiðarljósi að svara öllum sem setja hér inn ath.semdir, hvort viðkomandi líki eða líki ekki þau svör sem ég gef viðkomandi þá er það bara þannig.

Ég hef gagnrýnt hér harðlega Samfó, VG og Pírata skyljanlega en þannig að þeiri staðreynd sé haldið til haga þá hef ég aldrei sparkað í neinn stjórnmálaflokk en ég hef þurft að þola ýmislegt skýrkast frá vinstri mönnum hér m.a frá þér.

Ég ítreka færslan er um að þjóðinni var bjargað frá 5 flokka stjórn og það er gott.

Óðinn Þórisson, 24.11.2016 kl. 07:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband