10.12.2016 | 00:29
Birgitta tekur við hlutverki Jóhönnu að smala villiköttunum.
Ef af verður þessari 5 flokka stjórn undir forystu andarkista þá eru svartir tímar framundan hér á landi.
Var það virkiljega vilji kjósenda Viðreisnar að endurlífga Jóhönnustjórina 2009 - 2013, en nú verður það hlutverk Birgittu að smala villiköttunum.
Birgitta bjartsýn - 90% líkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vonandi verður úr þessu stjórn - gæti orðið sú besta sem við höfum fengið
Rafn Guðmundsson, 10.12.2016 kl. 02:10
Óðinn, viltu virkilega halda einkavinavæðingunni áfram og setja okkur endanlega á hausinn?
Steindór Sigurðsson, 10.12.2016 kl. 06:56
Það er kannski það sem þarf.
Steindór Sigurðsson, 10.12.2016 kl. 06:57
Steindór - 5 flokka stjórn þar sem vinstri sinnaðir anarkistar stjórna sem í eru 2 smáflokkar. sósíalistar og Björt Viðreins getur aldrei orið góð stjórn
Óðinn Þórisson, 10.12.2016 kl. 09:16
Ég átta mig ekki á Óðinn, hvernig anarkisti getur verið til vinstri, miðju eða hægri, ertu ekki að ruglast aðeins? Eins ef af verður að stjórnarsamstarfi þessara 5 flokka, hvernig færðu út vinstri stjórn. Viðreisn er vel til hægri, BF og Samfylkingin á miðju, VG til vinstri og Píratar skilgreina sig ekki til vinstri, miðju né hægri, sem er bara gott. þetta gæti orðið hin besta stjórn, þar sem ballansinn er uþb miðjan. Hins vegar tel ég næsta víst, að sama hversu vel henni myndi ganga, þú myndir aldrei viðurkenna það.
Jónas Ómar Snorrason, 10.12.2016 kl. 20:08
Jónas Ómar - varðandi Pírata þá kemur Birgitta beint út úr VG þannig að það segir okkur í raun allt sem segja þarf um flokkinn þar sem leiðtogin er hreinn sósíalisti.
Samfylkingin var stofnaður 2000 og átti að verða breiðfylking miðju og vinsri - manna og ef flokkurinn væri í raun og veru jafnarðarmannaflokkur væri flokkurinn með fleiri en 3 þingmenn.
Viðrein er hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn sem er flokkur allra stétta.
Ég styð ekki stefnu vinstri - manna að allir hafi það jafn skítt.
Óðinn Þórisson, 10.12.2016 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.