Er Dagur B. Eggertsson góður borgarstjóri ?

Hefur Dagur B. verið góður borgarstjóri, útsvarið í botni, bannar skólbörnum að heimsækja kirkjunur á aðventunni, hvað með snjómokstur, halda borginni fallegri, 170 milljónir í tilgangslausa framkvæmd, á sama tíma var tekinn heitur matur af gamla fólkinu um helgar ( mæta í matsal ) þ.e þrengja Grensásveg, ísreslsmálið, átökin við leikskóla og grunnsóklakernnara,  á hann skilið 17 % fylgi fyrir þetta ?


mbl.is Fylgishrun hjá Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

NEI:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/08/05/fallegt_ad_hommar_vilji_gefa_blod/

Jón Þórhallsson, 19.12.2016 kl. 08:13

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held að svarið sé því mið NEI, það er ekki fyrir ekki neitt að LANDRÁÐAFYLKINGIN heyrir brátt sögunni til...

Jóhann Elíasson, 19.12.2016 kl. 08:28

3 identicon

Útsvarið er reyndar í toppi hjá borginni. Ég skil ekki þetta kirkjuheimsóknardæmi, mín börn hafa ávalt farið í kirkjuheimsókn á aðventunni á vegum skólans og enginn amast við því.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 19.12.2016 kl. 11:25

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - þetta var mjög umdeilt hjá DBE, það sem skiptir öllu máli er að öryggi sjúklings sé sett í 1.sæti. Öryggi er aldrei barns síns tíma.

Óðinn Þórisson, 19.12.2016 kl. 12:04

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - við ættum að sjá þetta fylgi við Samfyliinguna minnka fram til kosninga 2018 enda er rekstur borgarinnar ekki beint að ganga vel.

Óðinn Þórisson, 19.12.2016 kl. 12:06

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - þegar almennt gengur mjög vel þá er mjög sérstak að útsvarið sé í botni og þessar hækknir t.d sund eru algerlega óskyljanlegar og þessi afför að einkabílum er stórfurðulegt og auðvitað eiga börn að fá að fara í kirkju á aðventunni, borgin á ekki að skipta sér af því.

Óðinn Þórisson, 19.12.2016 kl. 12:23

7 Smámynd: Aztec

Vandamálið í borginni einskorðast ekki við bjánalegar ákvarðanir meirihlutans. Minnihlutinn hefur ekki veitt neitt aðhald allt kjörtímabilið. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosninganna hafa haft orð á því að þeim lízt ekkert á oddvita flokksins í borginni, að hann sé of óvirkur. Dagur B. hafi sífellt verið að gefa færi á sér, jafnvel leyst niður um sig án þess að Halldór hafi brugðizt við með sparki í afturendann. Kurteisislegar ábendingar einar saman duga ekki til.

Aztec, 19.12.2016 kl. 13:08

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Góð umræða, ég er á því að Dagur sé fínn borgarstjóri, þó vissulega þá geri hann sín mistök og taki misgóðar ákvarðanir.

Ég er hinsvegar hræddari við það sem gæti tekið við. Ekki höfum við góða reynslu af Sjálfsstæðisflokknum, þegar hann hefur komist til valda, þá kannski síðan DO hætti en það vita alli fyrir hvern hann vann, allavega ekki hinn almenna borgarbúa.

Minnist undarlega ákvarðana eins og að selja eignir til að fara í langa og óhagstæða leigusamninga (Borgartúnið). OR málið, þegar reynt var i skjóli nætur að koma erlendum tekjum OR í hendur hagsmunaraðila. Nú úr því að menn vilja gera þarfir sýnar yfir Grensásvegarmálið, þá minni á nákvæmælega eins framkvæmd og gert var við Grensásveginn og gert var við Lönguhlíð. Þá var rekin öflug stefna fyrir "Hljólreiðaborginni Reykjaví". Þá heyrðist ekki hljóð úr horni.

Ræði ekki Flugvallavinagengið, algerlega óhæft, vinnur ekki fyrir borgarbúa, bara fyrir næstu sveitarfélög og hagsmunaraðila.

Niðurstaða. Áfram Dagur, hitt er ónýtt drasl. að mínu mati.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.12.2016 kl. 14:27

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - ég hef lengi gagnrýnt borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokkins á þessu kjörtímabili fyrir getuleysi til að takast á við þennan vinstri - sinnaðasta meirihluta sem hefur veri við völd í Reykjavík. Næg hafa verið tækifærin til að hjóla í þetta vinstra - lið.

Sjálfstæðisflokkurinn þarf nýjan oddvita fyrir næstu borgarstjórnarkosningar.

Óðinn Þórisson, 19.12.2016 kl. 17:24

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - hafðu í huga að fyrir utan 3 ár hafa vinstri - menn stjórnað reykjavík í 20 ár, r - listinn og þar fór Alferð Þorsteinsson fyrir OR.

Þrenging Grensásvegar var algerlega tilgangslaus og þjónaði engum tilgangi nema þrengja að einkabílnum.

Eins og kom fram hjá GÞÞ þá óskar DBE ekki eftir neinum peningum frá ríkinu varðandi gatnaframkvæmdir og meðan verða götur Reykjavíkur verri og verri i hans boði.

DBE - tók ekki mark á yfir 60 þús undirskriftum varðandi flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni þannig að það segir heilmikið um hans lýðræðisást.

Það má segja að DBE sé vandamál og við skulum vona að reykviíngar notið tækifærði vorið 2018 og losi sig við hann.

Óðinn Þórisson, 19.12.2016 kl. 17:31

11 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Tja, annað hvort man höfundur ekk hverjir voru einmit við stjórn OR í október 2007. vEn þá var einmitt meirihluti sömu flokka og nú skipa starfstjórn. Það voru þeir, og engir aðrir sem stefndu að , kannski einkavinavæðinu erlendshluta OR eða höfundur vill ekki muna þann hrylling, það skil ég vel hjá höfundi sem Sjalla.

Ekki var það nú R-listinn sem gerði það.

Þú vísar í þrenginu Grensásvegar, en ef það er vita vonlaust, þá hlýtur það sama að gilda um þær breytingar sem voru gerðar í valdatíð Sjalla á Lönguhlíð. 

Nú er enn höggvið í sömu knérunina, að hinn og þessi hafi ekki tekið mark á undirskriftalista tiltekins fljölda á meðan þeir sem gagnrýna styðja einmitt sömu flokka of lofuðu allri þjóðinni áframhaldandi aðildarviðræðum við ESB , að undangenginni þjóðaratkvæðisgreiðslu. Því var allavega lofað. DBE lofaði aldrei að verða við undirskrifasöfnunum, hvað sem þær kunna að heita.

Veit að þetta er sárt að sætta sig við en staðreynd engu að síður. 

Því segi ég, Þeir sem stýra núan eru og verða engir englar en þeir sem bíða eru talsvert verri og jafnan með verri meiningar á kostnað almenning. Eigum við kannski að ræða EIR málið ? Hver var aftur í stjórn þar, vildi hugsa um gamla fólkið og var svo borgarstjóri um tíma ? Hvað kostaði það aftur margan íbúann á EIR margar miiljónir ? Manst þú það höfundur góður ?

Er það þetta fólk sem þú telur betra ?

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.12.2016 kl. 20:48

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Smári - fólk sér hlutina greynilega frá ýmsum sjónarmiðum og þú hefur þína útgáfu af hlutnum.

Því miuður yfir þig þá breytir þessi ath.semd engur þegar kemur að spurnigunni hort Dagur sé góður borgarstjóri ? mín skoðun, þá hefur hann einfaldlega staðið sig illa í öllum grundvarllarmálum og rétt að bæta hér við húsnæðismálum.

Óðinn Þórisson, 20.12.2016 kl. 07:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband