28.12.2016 | 21:10
Best að leggja niður Samfylkinguna
Þetta er búið að vera mjög erfitt ár fyrir Samfylkinguna sem þurfti nú aðrar kosningarnar í röð að biða annað afhroð og stendur eftir með þriggja manna þingflokk.
Hugmyndafræðilega og getulega er þetta í raun búið fyrir Samfylkinguna og nýr jafnaðarmannaflokkur verður ekki reistur á rústum Samfylkingarinnar.
Kjör Oddnýjar sem formanns var í raun það sem endanlega innsiglaði það að tími Samfylkingarinnar er lokið.
Afsögn, kosningar og nýr forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.