30.12.2016 | 18:26
Bjarni Ben forsætisráðherra
Þetta eru mikil gleðitíðindi að Bjarni Ben sé að verða forstætisráðherra og er það í samræmi við niðurstöðu alþingskosninga að Sjálfstæðisflokkurinn leiði þjóðina næstu 4 árin.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Bjarni kominn aftur með umboðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð blessi Ísland.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2016 kl. 19:28
Guðmudnur - þessi orð merkja allt annað hjá kristnum mannni en hjá trúleysingja.
Óðinn Þórisson, 30.12.2016 kl. 19:53
Ert þú trúleysingi?
Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2016 kl. 21:28
Finnst þér það líklegt ?
Óðinn Þórisson, 30.12.2016 kl. 23:49
Það er rétt þjóðin kaus þetta yfir sig. Panamaprinsinn verður forsætisráðherra. Hinn braskarinn í þessari stjórn verður fjármálaráðherra svo við hljótum að vera í frábærum málum næstu árin.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 31.12.2016 kl. 00:41
Sigurður Helgi - anarkistum og sósíalistum var hafnað.
Sjálfstæðisflokkurinn vann yfirburðasigur og það er bara rétt að hann leiði nýja ríkisstjórn.
Óðinn Þórisson, 31.12.2016 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.