8.1.2017 | 12:21
Ósanngjörn gagnrýni á Bjarta Framtíð og Viðreisn
Það hefur ekki komið mér óvart sú ósanngjarna gagnrýni sem sérstaklega Björt Framtíð hefur fengið á sig í þessum stjórnarmyndunarviðræðum og Viðreisn hefur líka fengið sinn sammt af ósanngjarnri gagnrýni.
Þjóðinni var bjargað tvisvar sinnum frá 5 flokka stjórn undir forystu VG/Pírata.
Þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn og Björt Framtíð taka sæti í ríkisstjórn og ég hef góða tilfinningu fyrir þessum flokkum í þessu stjórnarsamsarfi og að þeir eigi eftir að standa sig vel undir forystu Sjálfstæðisflokksins.
Við erum enn þá á réttri leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð nú að segja eins og er að ég hef ekki orðið var við gagnrýni á Viðreisn og Bjarta Framtíð en ég hef heyrt nokkuð mikla gagnrýni á Bjarna Benediktsson, fyrir mikla eftirgjöf í þessum stjórnarmyndunarviðræðum og fyrir að gera hlut Sjálfstæðisflokksins minni en efni standa til
Jóhann Elíasson, 8.1.2017 kl. 20:13
Jóhann - vissulega hefur verið gagnrýni hjá Sjálfstæðisfólki út af þessu samsarfi við Viðreisn enda margir skeptískir á fyrrv. flokkssmenn.
Vinstri - menn hafa farið hamförum gegn Bjartri Framtíð , t.d Össur.
Óðinn Þórisson, 8.1.2017 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.