9.1.2017 | 23:25
Bjarni Ben er við að taka við sem leiðtogi þjóðarinnar
Allir 3 þingflokkarnir hafa samþykkt stjórnarsáttmálann og Bjarni Ben er því við að verða leiðtogi íslensku þjóðarinnar næstu 4 árin.
Bjarni nýtur 100 % stuðnings hjá flokksmönnum og sem forstætisráðherra þá er þetta hans stjórn.
Menn hafa eitthvað vera að deila um hve mörg ráðuneyti flokkarnir eiga að fá, x-d fær 5 ráðherra og sjálfstöðu forseta þingsins
Ég geri ekki ath. við Bjarni láti Bjarta fá 2 ráðherra og Viðreins 3 ráðherra.
Þessi ríkisstjón undir forystu Bjarna mun vinna að þvi auka réttlæti í samfélaginu, halda áfram að bæta heilbrigðskerfið, aga á ríkisfjármálum, lækka skatta á fólk og fyrirtæki, framfarir, framleiðsla og að fólk fái áfram tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Sjálfstæðismenn samþykktu sáttmálann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahahaha..halda áfram að bæta heilbrigðskerfið, aga á ríkisfjármálum, lækka skatta á fólk og fyrirtæki, framfarir, framleiðsla og að fólk fái áfram tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Alltaf sama ruglið í þér...alveg sama hvað gengur á með formanninn flokkunum...
Spillingin maður...þinn maður.
Friðrik Friðriksson, 10.1.2017 kl. 01:30
Ég get ekkert annað sagt en:"GUÐ BLESSI ÍSLAND."
Steindór Sigurðsson, 10.1.2017 kl. 03:47
Panama stjórnin.
Jósef Smári Ásmundsson, 10.1.2017 kl. 06:28
Steindór - er ekki gott að hafa Guð og kærleikann alltaf með okkur.
Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 07:11
Jósef - hafði þjóðin áhuga á þeim ?
Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 07:12
Pifff. Minni á gamalt kjörorð Sjalla..."báknið burt". Hér á að gefa í á kostnað skattgreiðenda....bæta við ráðherra, starfsliði...stemmari á jötunni þar á bænum. SJS og JS spöruðu allavega þar en ekki Sjallar...jötufólkið þarf sitt...
Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.1.2017 kl. 20:13
Sigfús Ómar - færri ráðherrar eru ekki meira lýðræði.
Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 21:31
Enginn að nefna lýðræðið....bara dýrara fyrir okkur skattgreiðendur...betra fyrir jötufólkið...
Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.1.2017 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.