Bjarni Ben er við að taka við sem leiðtogi þjóðarinnar

Bjarni BenAllir 3 þingflokkarnir hafa samþykkt stjórnarsáttmálann og Bjarni Ben er því við að verða leiðtogi íslensku þjóðarinnar næstu 4 árin.

Bjarni nýtur 100 % stuðnings hjá flokksmönnum og sem forstætisráðherra þá er þetta hans stjórn.

Menn hafa eitthvað vera að deila um hve mörg ráðuneyti flokkarnir eiga að fá, x-d fær 5 ráðherra og sjálfstöðu forseta þingsins

Ég geri ekki ath. við Bjarni láti Bjarta fá 2 ráðherra og Viðreins 3 ráðherra.

Þessi ríkisstjón undir forystu Bjarna mun vinna að þvi auka réttlæti í samfélaginu, halda áfram að bæta heilbrigðskerfið, aga á ríkisfjármálum, lækka skatta á fólk og fyrirtæki, framfarir, framleiðsla og að fólk fái áfram tækifæri til að bjarga sér sjálft.


mbl.is Sjálfstæðismenn samþykktu sáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

hahahaha..halda áfram að bæta heilbrigðskerfið, aga á ríkisfjármálum, lækka skatta á fólk og fyrirtæki, framfarir, framleiðsla og að fólk fái áfram tækifæri til að bjarga sér sjálft.

Alltaf sama ruglið í þér...alveg sama hvað gengur á með formanninn flokkunum...

Spillingin maður...þinn maður.

Friðrik Friðriksson, 10.1.2017 kl. 01:30

2 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Ég get ekkert annað sagt en:"GUÐ BLESSI ÍSLAND."

Steindór Sigurðsson, 10.1.2017 kl. 03:47

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Panama stjórnin.

Jósef Smári Ásmundsson, 10.1.2017 kl. 06:28

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steindór - er ekki gott að hafa Guð og kærleikann alltaf með okkur.

Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 07:11

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - hafði þjóðin áhuga á þeim ?

Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 07:12

6 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Pifff. Minni á gamalt kjörorð Sjalla..."báknið burt". Hér á að gefa í á kostnað skattgreiðenda....bæta við ráðherra, starfsliði...stemmari á jötunni þar á bænum. SJS og JS spöruðu allavega þar en ekki Sjallar...jötufólkið þarf sitt...

Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.1.2017 kl. 20:13

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - færri ráðherrar eru ekki meira lýðræði. 

Óðinn Þórisson, 10.1.2017 kl. 21:31

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Enginn að nefna lýðræðið....bara dýrara fyrir okkur skattgreiðendur...betra fyrir jötufólkið...

Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.1.2017 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband