12.1.2017 | 17:51
Dagur þarf að skilja að flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýrinni
Þegar Jón Gunnarsson samgöngumálaráðherra sest niður með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra er stóra málið fyrir Jón að fá Dag til að skilja að flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýrini þar til eitthvað annað verður ákveðið.
Meginstarfsemi innanlandsflugsins verður áfam í Vatnsmýrinni meðan ekki er búið að ákveða hvar nýr flugvöllur verður byggður.
Svo verða menn að spyrja sig hvort það sé rétt að loka Reykjavíkurflugvelli þar sem stór hluti flugsögunnar er eða skiptir hún flugvallaróvni engu máli.
Vill uppbyggingu á flugvellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýndist Dagur B ekki einu sinni skilja að það er farið að fjara verulega undan honum og þá getur maður varla ætlast til að hann skilji nokkuð annað.......
Jóhann Elíasson, 12.1.2017 kl. 23:55
hann - því miður hefur Dagur aldrei skilaið hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar eða hlutverk Reykjavíkurflugvallar og lýðræði skilur hann ekki þegar kemur að flugvellinum.
Óðinn Þórisson, 13.1.2017 kl. 07:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.