14.1.2017 | 15:51
Katrín Jak. féll á leiðtogaprófinu
VG er klofinn flokkur, landsbyggðararmur flokksins vildi láta reyna á smstarf við Sjálfstæðisflokkinn en Reykjavíkuröfgaarmur flokksins gat ekki hugsað sér það og þar reyndi á leiðtogann Katrínu Jak að leiða flokkinn til stjórnarsamstarfs en tókst það ekki.
Niðurstaðan er alveg skýr. Jaktín Jak. féll á leiðtogaprófinu.
Enn ákveðin stjórnarkreppa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig í ósköpunum á að vera hægt að stjórna stjórnmalaflokki með fólk á borð við ólundarkerlinguna Svandísi Svavarsdóttir og fleiri innanborðs, fólk sem ekki nokkur viti borin manneskja vill koma nærri.
Hrossabrestur, 14.1.2017 kl. 17:30
Katrín Jak féll ekki á neinu prófi heldur hélt flokkurinn VG í sín stefnumál rétt eins og flokkurinn lagði upp fyrir kosningar, út frá því kýs fólk flokka.
En það er önnur saga með Viðreisn og Björt framtíð....helstu stefnumálum þeirra var hent langt í hafsausga þegar þessir flokkar fóru í samstarf með Sjálfstæðisflokknum.
Þetta er alveg rétt hjá Svandísi...Viðreisn blekkti kjósendur og Óttarr Proppé er einhverskonar farþegi þarna í aftursætinu...algjörlega marklaus maður í sínum yfirlýsingum.
Friðrik Friðriksson, 14.1.2017 kl. 17:43
Hrossabrestur - rétt ég held að það sé mjög erfitt að eiga í samstarfi við VG meðan Svandís er þarna og þetta 101 kommalið.
Óðinn Þórisson, 14.1.2017 kl. 17:55
Friðrik - þegar flokkar fara í samstarf þá þurfa allir að gefa eitthvað eftir og Sjálfstæðisflokkurinn fékk ekki allt sitt í gegn í þessum stjórnarsáttmála.
Þetta verður mjög erfitt, Sjálfstæðisflokkurinn þarf að taka í raun alla þingvinnuna, verða að taka að sér nefnarformennsku í 5 nefndum og eru með með rúmlega helming ráðherra þannig að þetta mun nánast allt liggja hjá Sjálfstæðisflokknum.
Björt Framtíð hefur átt í góðu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn bæði í Kópavogi og Hafnarfirði auk þess sem hann er í meirihluta með flokknum á Akranesi þó svo að Sjáfstæðisflokkurinn þurfti ekki á þvi að halda.
Óðinn Þórisson, 14.1.2017 kl. 18:05
Rétt Óðinn en Kata var daufleg í þessu eftir kosningar.
Friðrik Friðriksson, 14.1.2017 kl. 18:27
Síðan hundsar Bjarni ben Pál Magnús...
Friðrik Friðriksson, 14.1.2017 kl. 18:28
Friðrik - annarsvegar þá brást KJ sínum flokki þegar hún talaði um að hún væri þreytt í miðjum stjórnarmyndunarviðræðum og vildi fara heim að hvíla sig svo hinsvegar þá er ég ekki frá því að PM hafi mikið til síns máls.
Óðinn Þórisson, 14.1.2017 kl. 20:01
Hún brást sínum flokki Óðinn.
Friðrik Friðriksson, 14.1.2017 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.