17.2.2017 | 11:00
Styðjum Hjúkrunarfræðinga
"FÍH leggur til að meira fé verði veitt til menntunar hjúkrunarfræðinga og að laun þeirra verði hækkuð til samræmis við aðra opinbera starfsmenn"
Það verður að bregðat við þessu og það strax og tryggja það að laun hjúkrunarfræðinga verði leiðrétt því án þeirra er enginn LSH.
Ég styð kjartabaráttu hjúkrunarfræðinga alveg 100 % og langar að segja litla sögu hér , síðastliðið sumur þurfti ég að heimækja mágkonu mína á krabbameinsdeild LSH við hringbraut og það viðhorf og umhyggja sem þetta fólk hafði fyrir sjúklíngum og aðstandendum þeirra , engin orð fá því líst., frábært fólk sem á að fá borguð góð laun.
Rúmlega 500 hjúkrunarfræðinga vantar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.