24.2.2017 | 12:02
Reykjavíkurflugvöllur skiptir engu máli
Sá málflutningur þeirra sem vilja að flugvellinum verði ekki lokað og að hann gegni einhverju öryggishlutverki á okkar eyju stenst enga skoðun og hann hefur aldrei sýnt að hann skipti nokkru máli hvorki fyrir sjúkraflug né innanlandsflug og þeir sem telja að flugvöllurinn hafi einhvert sögulegt gildi er rétt að það komi hér fram að hann hefur ekkert sögulegt gildi. Þetta er kaldhæðni þannig að það komi fram :)
Ráðherra opni neyðarbrautina á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reykjavíkur flugvöllur er öryggis flugvöllur fyrir Reykjavík og allt suðvestur land.
Ef eldgos kemur upp á Reykjarnesi eða hafin þar út af, þá gæti Reykjarvíkurflugvöllur verið nothæfur að einhverju leiti.
Það verða að vera tveir flugvellir á suðvestur landi.
Stjórnmálamenn lenda í mikil vandræði, þegar íþróttafélag, byggingaverktaki og fjárfestar, taka höndum sama og hóta stjórnmálamönnum því að félagarnir í íþróttafélaginu, taki sig saman og felli þá út úr stjórnmálunum.
Þetta er þekkt (eitur) blanda, út um öll lönd.
Við eigum að leita til sérfræðinga, í flug málum, það er flugmanna og flugumsjónarmanna, jarðfræðinga, jarðeðlisfræðinga og þeirra sem þekkja sögulegar heimildir um eldfjöll og eldgos einhver þúsund ár aftur í tímann.
Norðmenn byggja ekki mannvirki þar sem snjóflóð hefur fallið á síðustu þúsund árum.
Þessar hugmyndir hef ég aðeins reynt að kynna í slóðinni hér fyrir neðan.
Egilsstaðir, 24.02.2017 Jónas Gunnlaugsson
Margar slóðir í þessari slóð.
Ráðherra í flugvallar málinu. "já ráðherra“ úr Sjónvarpsþáttunum, stýrir samningum. .. fyrsti ráðherrann semur um að fresta lokun um 10 ár, næsti um að loka öryggis flugbraut eftir 3 ár, og þar næsti um að selja land á flugvellinum.
13.1.2017 | 11:27
Jónas Gunnlaugsson, 24.2.2017 kl. 20:57
Jónas - Jón Gunnarsson hefur komið inn af miklum krafti varðandi sinn málaflokk og hann hefur sýnt að hann ætlar að fara gegn DBE en rétt hann þarf skýr markmið vegna þess að DBE mun gera allt sem í hans valdi er til að loka Reykjavíkurflutvelli burt séð frá öllum rökum í málinu fyrir því að flugvöllurinn verði þarna áfram.
Það er ekkert sem liggur fyrir um hvar eigi að byggja nýjan flugvöll og hvar eigi að finna þá ca 80 milljarða sem þarf til að byggja hann.
Óðinn Þórisson, 25.2.2017 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.