25.2.2017 | 14:28
Donald Trump hefur staðið við sín kosningaloforð
Það er alltaf verið að tala um að stjórnmálamenn standi ekki við sín kosningaloforð og hér er nýr forseti BNA ekki að gera neitt aannað en að standa við það sem hann lofaði.
Hann er að taka ákveðinn slag fyrir þau gildi og stefnu sem hann var kjörinn til að framfylgja , um það getur enginn deilt.
Ógn við lýðræðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Palli einn í heiminum?
Friðrik Friðriksson, 25.2.2017 kl. 15:56
Það er nokkuð ljóst að ekki virðist það vera neitt forgangsmál hjá "Vinstri Hjörðinni" að stjórnmálamenn standi við kosningaloforð, við höfum Bjarta Framtíð sem gott dæmi.
Jóhann Elíasson, 25.2.2017 kl. 17:55
Ekki lýst mér nú á ef íslenskir pólitíkusar færu að standa við einusinni helminginn af sínum kosningahótunum.
Ásgrímur Hartmannsson, 25.2.2017 kl. 18:01
Friðrik - hversvegna spyrð þú þessarar spurningar ?
Óðinn Þórisson, 25.2.2017 kl. 18:19
Jóhann - Jóhönnustjórnin lofaði skjaldborg um heimilin en varði þess í stað fjármálaöflin.
Óðinn Þórisson, 25.2.2017 kl. 18:21
Ásgrímur - almennt eru stjórnmkálamenn á íslandi lélegir.
Óðinn Þórisson, 25.2.2017 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.