Viðreisn og Björt Framtíð öxluðu ábyrð

Viðrein og Björt Framtíð eiga hrós skilið fyrir að axla ábyrð og taka sæti í ríkisstjórn.

Hvorki Birgitta né Katrín Jak. náðu að mynda ríkisstjórn þannig að það stjórnarmynstur sem nú er var í raun eini valkosturinn sem stóð eftir.

Þó svo að þessir flokkar séu að mælast lágt í dag þá er ríkisstjórnin í raun nýtekin við og það sem skiptir máli er það fylgi sem flokkar fá í alþingskosningum en ekki skoðanakönnunum.


mbl.is Fylgi Pírata dregst saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Gott apríl gabb hjá þér Óðinn, Viðreisn og Björt Framtíð komi til með að verða hinum almenna kjósenda að góðu. 

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 1.4.2017 kl. 19:46

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ríkisstórnin er búin að vera við völd í innan við 100 daga, þetta er allt nýtt fólk hjá Bjartri og Viðreins fyrir utan ÞKG, gefum þessum flokkum séns.

Óðinn Þórisson, 1.4.2017 kl. 20:16

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

JÁ ÓÐINN GEFUM "Bensa frænda"  MEIRI SÉNS Á AÐ TALA KRÓNUNA BETUR NIÐUR OG TIL AÐ VINNA GEGN ÞJÓÐINNI VIÐ AÐ INNLIMA LANDIÐ Í ESB....... undecided cool

Kveðja frá Suðurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 2.4.2017 kl. 09:22

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ég var mjög óhress með þessa yfirlýsingu Benna frænda varðandi krónuna en Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn með Viðreins og Bjarti og það eru nógu margir sem vilja eyðileggja það hjónaband svo ég fari ekki í það lið.

Óðinn Þórisson, 2.4.2017 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband