8.4.2017 | 09:22
Tekur Sigmundur Davíð slaginn við rauða borgarstjórnarmeirihlutann
Það eru margir sem velta því fyrir sér hvort Sigmundur Davíð sé á leiðinii í borgarpólitíkina og ætli að taka slaginn við rauða meirihluta Dags B. Eggertssonar.
Því miður er það svo að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur valdið gríðarlegum vonbrygðum og Halldór Halldórsson sem hefur tekið að sér með samþykkti Dags B. að vera formaður sveitarfélaga hefur engu skilað fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Þannig að það er tækifæri, baráttan fyrir Reykjavíkurflugvelli, einkabílnum, götur borgarinnar eru illa farnar og sumstaðar nánst ónýtar, vantar mislæg gatnamót, eldri borgarar, grunnskólar, leikskólar, borgin er illa þrifin, o.s.frv það eru margir sem myndu vilja taka þátt í því með Sigmundi Davíð að fella þennan rauða meirihluta.
Það er skrýtin tík, sjólitík! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma lýðræðislegu atkvæðagreiðslunni um lóðaúthlutun.
Aztec, 8.4.2017 kl. 10:44
".....hefur engu skilað fyrir Sjálfstæðisflokkinn". Nákvæmlega innprenntað viðhorf ykkar Sjálfstæðismanna, allt sniðið að hagsmunum flokksins - en borgin, land og þjóð mæta afgangi, ef einhver er.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2017 kl. 10:48
Actec - nákvæmlega. Dagur B og Ólafur eiga vel saman.
Óðinn Þórisson, 8.4.2017 kl. 11:16
Axwl Jóhann - ef Sjálfstæðisflokkinum gengur vel þá gengur þjóðinni vel, því þarf að breyta í Reykjavík að borgarlega öfl taki þar við þannig að Reykjavík gangi vel.
Óðinn Þórisson, 8.4.2017 kl. 11:18
Axel, nefndu eitthvað sem borgarstjórnarmeirihlutinn hefur gert af viti sl. 7 ár.
Aztec, 8.4.2017 kl. 12:55
Ég er ekki talsmaður núverandimeirihluta í borginni Aztec. Ég var aðeins að minna á inngróinn hugsunarhétt sjalla, að hagsmunir flokksins hafi forgang umfram allt. Það hefur enga beina tengingu við meirihlutann í borginni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2017 kl. 15:49
Óðinn minn, þetta er mikill misskilningu hjá þér, tálsýn kjánans.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2017 kl. 15:50
Axel Jóhann - "tálsýn kjánans ", þetta kallast að fara í manninn en þú verður að eiga þetta við sjálan þig.
Óðinn Þórisson, 8.4.2017 kl. 16:58
Öryrkjar komast ekki einu sinni á blað hjá "hjálpandi" góðmennum Sjálfstæðis-Viðreisnarinnar?
Gleymdust öryrkjar í reiknisérfræðinganna bókhaldi feitu buddu kallanna sérfróðu og exelskjala-trúuðu? Grái Her feitubuddu-frímúraranna embættanna stjórar geta kannski svarað því?
Ég hlakka til að komast yfir móðuna miklu, því það er ekki pláss á hertekinni jörðinni, fyrir þá sem ekki nýtast lengur sem þrælar.
Ég ætla að gera mitt besta til að tjá mig sem mest um mínar sýnir á málefni heimsins, þangað til lífið fjarar út hjá okkur "Sjálfstæðisflokkanna" lögmannasviknum öryrkjum Íslands.
Svo hittumst við gallagripir jarðar bara öll í sálarheimum hinumegin við móðuna miklu, og skiljum þá kannski betur hvar pottar jarðar-vítisveldisins eru brotnastir. Kannski fullseint? Eða hvað?
Enginn veit allt, en allir vita eitthvað.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2017 kl. 17:05
Jú, auðvitað mátti búast við því að hörðustu Sjallar færu í að styðja lögbrjótinn, SDG sem borgarstjóra. Hitt er þó mikilvægt, fari SDG fram sem fulltrúi Flugskýliseiganda, þá væri hann að fara fram gegn mörgu af því sem Framsókn kom að og studdi með viðveru sinni í R-listanum. Enn svo snýst þessi leikur um völd og að koma "sínum" í stöður. Ekki ætla ég mér að réttlæta allt sem núverandi meirihluti hefur gert. En grínið sýndi sig í vikunni, þegar loks átti að greiða arð úr OR, eftir mikla vinnu við að leiðrétta allt það sem fór fram undir stjórn núverandi Utanríkisráðherra , þá sem stjórnarformanni OR rétt fyrir hrun. Munum að það var einskær vilji Sjalla að koma mjólkandi spenum OR í einkaeigu og það sem fyrst. Nú þegar átti að greiða arðinn þá voru Sjallar á móti því. En þegar það var ekki gert þegar "Planið" fór í gang, þá mótmæltu þeir líka.
Höfum eitt á hreinu, það að Sjallar komist til valda þýðir bara eitt, þeir sem minna mega sín, munu ekki fá neitt, fyrir sinn snúð. Munum hvernig fyrrverandi Borgarstjóri Sjalla fór með alla sem áttu fasteign að dvalarheimilinu Eir.
Munum líka hvernig fyrrverandi Borgarstjóri seldi góða eign í Borgartúni til að tryggja einkaaðilum leigu í nýrri byggingu til 20 ára.
Munum svo líka ef lögbjóturinn SDG kemst til valda, hvernig hann í pirringskasti kostaði þjóðina um 600 milljónir vegna gamals hafnaveggs. Hvað ætli það muni kosta borgarbúa að hafa manninn í 4 ár.
Nei takk, held ég fái mér frekar epli ....
Sigfús Ómar Höskuldsson, 8.4.2017 kl. 17:16
Sigfús Ómar. Það er umhugsunarvert svo ekki sé sterkar að orði kveðið, að einhverjir vilji fá SDG í valdstjórnarlið Reykjavíkur?
Maðurinn sem laug því að heiðarlegu fólki, að hann væri andlit "nýju framsóknar"? Og hvað gerðist? Hann labbaði út með foringja gömlu Halldórs framsóknar, og sveik alla sína kúguðu þræla sem komu honum og hans klíku aftur til valda?
Hann hefur ekki einu sinni hugmynd um að öryrkjar hafa verið felldir í aftökuruslflokk, þrátt fyrir að hann hafi reynt að skreyta sig með að vilja klára að bæta kjör öryrkja á síðustu vormánuðum, í fjölmiðlanna sjálfsvörnum sínum.
Blessaður svikaverkanna og blekkinganna drengurinn SDG verður að fara að fullorðnast, þó ekki væri nema sjálfs síns vegna.
Það er ekki verjandi hvernig SDG hefur notað, kúgað og niðurlægt í samvinnu við fjölmiðla Íslands, suma hótananna flokksfélagaþræla sína.
Ekki Sigmund Davíð Gunnlaugsson í nokkurt valdaembætti eða valdaflokka á Íslandi aftur! Það er komið nóg af hræsni, lygum, hótunum og kúgunum hans og hans baklands á Íslandi.
Björn Ingi Hrafnsson er ekki með það hreina mjöl í poka stjóra-framsóknar, að slíkum handrukkunarstjóra sé treystandi fyrir nokkrum einasta einstaklingi.
Því miður er staðan hjá SDG framsóknar rjómatoppaveldinu ekki verjandi. Og landið er dómsstólaspillt og lögmannamafíu stýrt dópspillingarinnar mannsals ríki.
Steinsteypt og helköld hjörtu mafíunnar handrukkara-Mammons.
Hvar er Reykjavík Media núna? Með vel launaða leikritsbuddu?
Mállausir og auralausir?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2017 kl. 18:14
Anna Sigríður - " Öryrkjar komast ekki einu sinni á blað hjá "hjálpandi" góðmennum Sjálfstæðis-Viðreisnarinnar? "
Lestu sjórnarsáttmálann : Almannatrygginar.
Óðinn Þórisson, 8.4.2017 kl. 18:20
Sigfús Ómar - raunveruleikkinn er þessi vinstri - menn hafa farið með stjórn borgarinnar undanfarin 20 ár ef frá eru talin um 3.ár.
Léleg fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er alfarið á ábyrð vinstri - manna, ekki Sjáflstæðisflokksins.
Það að eyða 170 milljónum í þrengingu Grensásvegar sem enginn var að biðja um er gott dæmi um brenglaða forgangsröðum þessa meirihluta.
Það að gefa yfir 60 þus einstalingum puttann varðandi Reykjavíkurflugöll er dæmi um mikla " lýðræðisást "
Það voru borgarbúar sem björgðu OR, með yfirskattpínginu vinstri - manna, eftir þá sjálfa.
Óðinn Þórisson, 8.4.2017 kl. 18:26
Anna Sigíður - " Það er umhugsunarvert svo ekki sé sterkar að orði kveðið, að einhverjir vilji fá SDG í valdstjórnarlið Reykjavíkur?"
Ég get spurt má móti , Það er umhugsunarvert svo ekki sé sterkar að orði kveðið, að einhverjir vilji fá DBE áfram í valdstjórnarlið Reykjavíkur?
Maður sem hefur að engu lýðræðislegan vilja yfir 60 þús einstaklinga varðandi Reykjavíkurflugvöll sem skiptir alla íslaendinga miklu máli.
Reykjavík Media hefði átt að annarskonar verðlaun fyrir að fá Rúv til að taka þátt í umsátri um einstakling, eitt það ljótasta sem sést hefur í stjórnmálum á íslandi. Skömminn er allra þeirra sem komu að því máli.
Að lokum bara þatta, það er ákvörðun Reykvíinga vorið 2018 hvort þeir vilji að DBE haldi áfram á sömu vegferð og hann hefur verið á með Reykjavík og þá mun borgin enn meira hnigna á næstu árum, léleg umhriða, lélegur snjómökstur og skuldastaða borgarinnar mun bara versna og versna.
Óðinn Þórisson, 9.4.2017 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.