11.4.2017 | 07:16
Rúv - peningana til LSH
Fjölmiðlar hafa breyst mikið undanfarin ár og hlutverk Rúv ekki það sama í dag og það hefur verið og má spyrja hvort það hafi yfir höfuð eitthvað hlutverk.
Ég myndi mun frekar vilja borga skylduskattinn sem ég borga til Rúv á hverju ári til LSH.
Kristán Þór menntamálaráðherra verður að sýna það að hann er hægri maður varðandi Rúv eitthvað sem Illugi gerði því miður ekki.
![]() |
Stefnir í lokun deilda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.