Þrjú dæmi um þar sem ég tel að Rúv hefur farið yfir strikið

Rúv - " allra " landsmanan eins og þeir auglýsa sig hafa að mínu mati farið 3 sinnum vel yfir strikið undanfarið.

Það að birta ath.semdir tveggja einstklinga í þætti Gísla Marteins. Þetta kallast tiltaun til þöggunar og aðför að tjáningarfrelsinu.

Líf eftir dauðann, þvílíkt sorp og viðbjóður. Kristin trú tekin fyrir.

Stuttmynd um páskana þar sem voru mjög vafasöm atriði.


Það er ömurlegt fyrir almenning að vera skyldaður til að borga fyrir þetta.


mbl.is Ragnheiður Ríkharðs í stjórn RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sæll, ágæti Óðinn, og gleðilegt sumar.

Ég næ því ekki hvað þú átt við hér, þú munt geta skýrt það út: "Það að birta ath.semdir tveggja einstaklinga í þætti Gísla Marteins. Þetta kallast tilraun til þöggunar og aðför að tjáningarfrelsinu."

"

Jón Valur Jensson, 25.4.2017 kl. 18:18

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Valur - sömuleiðis gleðilegt sumr.

Rúr  - er með algjöra yfirburðastöðu á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Skylduskattur og enginn getur keppt við þá á auglýsingamarkaði vegna stærðar stofnunarinnar.

Þetta snýnst um innslag um fréttir vikunnar í þættir Gísla Marteins Vikulokin þar sem Atli Fannar birtir ath.semdir einstklinga þegar hann er að ræða um hans skoðun á virkir í ath.semdum.

Ég tel það ekki hlutverk Rúv - að taka svona fyrir einstaklinga , hvað þá í skemmtiþætti.

Óðinn Þórisson, 25.4.2017 kl. 20:12

3 identicon

Þú vilt þá væntanlega einhverja flatneskju og leiðindi sem alltaf eru undir línunni. Þú manst þegar Spaugstofan fór yfir strikið og þeir fengu á sig kæru frá einhverjum vælukjóum, núna þykja þessir vafasömu þættir það allra besta sem Spaugstofan gerði.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 25.4.2017 kl. 23:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - eins og staðan er dag þá geta allir lent í því að Rúv - birti ath.semdir þeirra í sjónvarpi " allara " landsmanna, það gæti haft áhrif á að fólk þori ekki að skirfa ath.semdir vegna hræðsu við að Rúv - birti þær í sínum þáttum.

Það á að gera grín af stjórnmálamönnum en ekki taka almenning fyrir eins og þarna var gert í þætti Gísla Marteins.

Óðinn Þórisson, 26.4.2017 kl. 06:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband