20.5.2017 | 09:17
Borgarlínan ekki á fjármálaáætlun ríkissins næstu 5 árin
Nú er það þannig að borgarlínan er ekki á fjárhagsáætlun næstu 5 ára og verður því að teljast ólíklegt að eitthvað mikið munu gerast með hana á næstu árum.
Valur og borgarstjórnarmeirihlutinn verða að láta af þessari þráhyggju að ætla ð loka Reykjavíkurflugvellli , það er ekki að fara að gerast og það hefur Jón Gunnarsson staðfest.
Það kostar ca 80 - 100 milljarða að byggja nýjan flugvöll, hvðan eiga þeir peningar að koma ?
Flugvöllurinn á útleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki alveg hvar hann dagur borgarstjóri 101 ætlar að fá þessa 400 milljarða til að byggja drauminn sinn, ekki hef ég áhuga á að borga fyrir þetta ferlíki sem skattgreiðandi, áætlun á flugvöllinn eins og þú segir er 100 milljarðar og áætlun á þessa draumalínu hans er allt að 200 milljarðar, allir sem eitthvað vita og kunna, vita það að svona áætlanir má í flestum tilvikum tvöfalda þegar kemur að draumórum borgarfulltrúa og þingmanna, þannig að 400 milljarðar er eflaust of lítil áætlun hjá mér, eflaust nær 500-600 milljörðum.
dagurinn er orðinn helvíti stórtækur í að redda vinum og vandamönnum eitthvað að gera fyrir skattfé okkar íslendinga ef hann ætlar að úthluta þessum tölum til þeirra.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 20.5.2017 kl. 12:28
Halldór Björgvin - útsvarið er í toppi hjá Reykjavíkurborg, það er ekki hægt að hækka það, Dagur ætlar að reyna að láta skattgreiðendur annarra sveitarfélaga borga fyrir þessa borgarlínu. ég ítreka borgarína er ekki á fjármálaáætlun næstu 5 árin.
Þessi borgarlína var ekki á stefnuskrá Sjálfstæðisfllokksins t.d í Kópavogi fyrir í bæjarstjórnarkosnginum fyrir 3 árum og innan Sjáflstæðisflokksins meðal almennra flokksmanna er lítill húmur fyrir þessari framkvæmd og þeirri skattpíningu sem henni fylgir.
Óðinn Þórisson, 20.5.2017 kl. 12:57
Já ég tók eftir því frá fréttum af fundinum sem þeir félagar í reykjavík héldu, allar tillögur féllu að því að rukka eigendur bíla, þá einu sem ekki koma til með að nota apparatið. Sem er nátturulega alveg fáránlegt, hvernig væri að rukka ferðaþjónustuna fyrir þetta, t.d. ekkert mál að setja þá í sömu vsk % og allir aðrir, síðan væri hægt að bæta við nokkrum % á þá þjónustu til að borga þetta niður, síðan væri einnig hægt að leggja auka komu gjald á ferðamenn til að borga fyrir herlegheitin þar sem þetta á að byggja svo að ferðamaðurinn geti komið í dýrðina í 101 án mikilla vandræða...
Halldór Björgvin Jóhannsson, 20.5.2017 kl. 13:49
Halldór Björgvin - einkabílinn er og hefur verið og verður áfram aðalsmgöngumátinn á stórreykjavíkursvæðinu og svona kúguð u-beygja mun ekki ganga upp.
Fólk mun ekki láta kúga sig út úr einkablínum vegna þess að Dagur og félgar vilja það.
Þar sem strætó virkar ekki þá hefur orðið fækkun í strætó og til þess að strætó virki þá verður að auka ferðajöldan umtalsvert. það er það sem verður að gera og Dagur hans fólk er ekki gera.
Dagur er að nota bogarlínuna sem hluta af því að ná fram sínum aðaldraumi að Reykjavíkurflugvelli verði lokað.
Það verður að sækja peningana fyrir þessa borgarlínu til þeirra sem munu hugsanlega nota þennan ferðamáta, t.d eins og þú nefnir ferðamenn.
Óðinn Þórisson, 20.5.2017 kl. 14:42
Gaman uppýsa ykkur um það að það er ekki Reykjavík ein sem stendur að þessu Borgalínuverkefni heldur eru það samtök sveitarféalga á höfuðborgarsvæðinu þ.e. Reykjavík, Mosfellsbær, Garðabær, Hafnafjörður og Seltjarnanes. Og svo er rétt að upplýsa um eitt sem Sjálfstæðismenn vita sennilega ekki: Dagur borgarstjori er ekki einvaldur. Heldur er hann að framkvæma vilja 2/3 borgarfulltrúa. Hann tekur engar ákvarðanir einn og sér heldur er Borgarstjóri til að framkvæma vilja borgarfulltrúa. Spái hinsvegar að miðað við sífellt fækkandi flugfarþegum innanlands m.a. vegna verðs þá verði Reykjavíkurflugvöllu tilganslaus eftir nokkur ár. Því að til að halda innanlandsflugi gangandi verður að tryggja þeim hluta af erlendum gestum sem hingað koma og þá er best að fljúga frá Keflavík eða fluvelli nær Reykjanesi. Sveitarstjóranmenn, starfsmenn sveitarfélaga og fleiri verða þá bara að taka lest frá Keflavík ef þeir þurfa að komast til Höfuðborgainnar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 20.5.2017 kl. 14:54
Magnús Helgi - til að upplýsa þig þá er Kópavogur því miður hluti af þessu borgarlínuverkefni.
Það sem skiptir máli í þessu er að sveitarstjórnamenn hafa ekkert umboð til að fara í svona stórt verkefni án þess að það verði kosið um það hvort íbúar raun og veru vilja þetta.
Það er ekki mikil áhugi meðal almennra Sjálfstæðismanna fyrir þessu verkefni enda myndi fylgja þessu auknar álögur á íbúa. Ólíkt vinstri - mönnum þá vilja hægri - menn taka sínar eigin ákvarðanir og borga lága skatta til að hafa meiri ráðstöfunartekjur.
Það er verið að vinna öryggisútekt hjá samgöngumálaráðuneytinu vegna Reykjavíkurflugvallar og einnig meðan samgöngumálaráðherra sem er að hugsa um hagsmuni allra landsmanan segir að flugvellinum verði ekki lokað þá verður honum ekki lokað.
Því miður hefur engin uppbygging átt sér stað á Reykjavíkurflugvelli, t.d ný samgöngumiðstöð, Dagur hefur komið i veg fyrir nýja flugstöð og almennt alla uppbyggingu á svæðinu.
Það er verið að byggja nýjan spítala fyrir alla landsmenn við Hringbraut eða telur þú að landsbyggðarfólk eigi ekki sama rétt á að nýta nýjan spítala eins og 101 late liðið ?
En það er því miður ekki hægt að eiga samtal við ykkur Samfylkingarfólk um Reykjavíkuflugvöll og hlutverk hans og hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar , þið einfaldlega viljið ekki skilja þetta og heildarhagsmuni allra landsmanna.
Óðinn Þórisson, 20.5.2017 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.