22.5.2017 | 11:40
Fullkomin sátt í ríkisstjórninni varðandi ESB.
"Komi fram þingmál um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið eru stjórnarflokkarnir sammála um að greiða skuli atkvæði um málið og leiða það til lykta á Alþingi undir lok kjörtímabilsins. Stjórnarflokkarnir kunna að hafa ólíka afstöðu til málsins og virða það hver við annan."
ESB - málið er í bið og er í sömu stöðu og Jóhönnustjórnin skildi við það, það er á is.
Þetta kallast kosningasvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ESB - málið er í bið , það er á is.
Fram að síðasta ári kjörtímabilsins, þá byrjar eðlileg umræða um það hvort að almenningur fái ekki að kjósa um áframhaldandi samninga við ESB.
Enda var það svikið, á síðasta kjörtímabili, að leyfa þjóðaratkvæðagreiðslu, sem kynnt var í mai 2013 á Laugarvatni. Enn þá frekar þegar 53.000 manns skrifuðu undir beiðni um slíkt.
Undarlegt að sjá einn styðja einn undirskriftalista en gera lítið úr þeim næsta.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 22.5.2017 kl. 12:21
Sigfús Ómar -
Það kom fram hjá forystumönnum síðustu ríkisstjórnar að ekki væri hægt að fara neitt áfram með ESB – málið á því kjörtímabili þar sem ekki var skýr vilji hjá ríkisstjórnarflokkunum að ganga í ESB eða í raun enginn áhugi.
Stjórnaranstöðuflokkunum er frjálst að leggja fram tillögu um þjóðaratkvæðagreisðu um ESB, Viðrein og Björt munu ekki styðja slíka töllugu fyrr á síðasta ári kjörtímablsins.
Hafðu í huga að Samfylkining lofaði í kosningunum 2009 að koma heim samning og bera undir þjóðina, það gerði flokkurinn ekki heldur setti málið á ís og þar er það ennþá.
Óðinn Þórisson, 22.5.2017 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.