7.8.2017 | 17:36
Pólitísk aftaka í beinni hjá Rúv " allra " landsmanna.
Fréttamennska verður ekki á lægra plani en þetta og það er miður að Rúv " allra " landsmanna sem við er skylduð til að borga fyrir áskrift af standi í svona ömurlegri fréttamennnsku eins og þetta var.
Það þarf að endurskoða allt varðandi Rúv og hvort hreinlega þessi risaeðla íslenskra fjölmiðla sem hefur ótrúlega neikvæð áhrif á frjálsa fjölmiðla eigi að fá að starfa áfram án stórkostlegra breytinga þar sem þessi stofnum verði minnnkuð um a.m.k helming.
Tilnefndir til Emmy-verðlauna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, er það þín sýn á fjölmiðla, að þeir eigi að þegja í hel það sem þykir óæskilegt að líti dagsins ljós? RUV einungis miðlaði upplýsingum, sem unnar voru af 160 blaðamönnum margra af virtustu fjölmiðlum heims.80% landsmanna vill hafa RUV óbreitt. Hafi einhver tekið einhvern af lífi pólitiskt, þá var það SDG sem tók sitt eigið pólitíska líf.
Jónas Ómar Snorrason, 7.8.2017 kl. 20:24
Jónas Ómar - hvaða fréttir segir fréttastofa Rúv frá, hversvegna og hvernig eru þær sagðar ? allt eru þetta spurningar sem poppa upp þegar kemur að umfjöllun um traust og trúverðugleika fréttastofunnar.
Óðinn Þórisson, 7.8.2017 kl. 20:44
Af hverju à að minnka RÚV, svo að einhver einkaaðilann í nafni frjáls fjölmiðils geti einokað og stjórnað fréttamennsku landsins í eigin hagnaðarskyni. Telur þú þig vera svo ríkan að geta keppt við Soros í peningamálum eða ertu bara heimskur?
Það þarf að sjálfsögðu að skipuleggja RÚV betur svo að stofnuninn flytji hlutlausar fréttir af báðum hliðum mala. Landsmenn þurfa ekki CNN á Íslandi til að heilaþvo þennan sauðahop, heldur frekar almenna stöð sem gefur þeim alla vega einhvern snefil af möguleika til að geta öðlast vit fyrir sjálfum sér, áður en landið verður keypt af þessum sauðahop af soros, Kínverjum eða öðrum áhrifa hóp sem sækist eftir auknum "lebensraum", þar sem einstakir íslenskir sauðir skipta litlu í alheims málum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 8.8.2017 kl. 07:06
Bjarne Örn - bara benda þér á að kurteisti kostar ekkert og skítkast þitt skilar engu í málefnalegri umræðu.
Óðinn Þórisson, 8.8.2017 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.