10.8.2017 | 07:23
Daglegar fréttir af getuleysi rauða meirihlutans að stjórna borginni
"Hún segir borgina ósveigjanlega og að leyfissviptingum sé umsvifalaust hótað ef dagforeldrar taki tímabundið að sér fleiri börn en leyfilegt er, til að bregðast við þeirri þörf sem er til staðar."
Í þessu tilvikri er vilji góðs fólks að reyna að leysa málin en nei í staðinn fær það hótanir frá rauða meirihlutanum.
Borgarstjórnarkosningar verða vorið 2018. Rauði meirihlutinn verður að falla.
Borgin ósveigjanleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta með hámarksfjölda barna er öryggisatriði og önnur sveitafélög eru fyrri vikið ekki sveigjanelgri en Reykjavík hvað þetta varðar. Ég var eitt kjörtímabil í leikskólanefnd Kópavogs og þar var heldur ekki boðið upp á neinn sveigjanleika hvað þetta atriði varðar. Ég efast um að þú getir fundið nokkuð sveitafélag sem býður upp á afslátt af kröfunni um hámarksfjölda barna hjá hverju dagforeldri.
Sigurður M Grétarsson, 10.8.2017 kl. 10:30
Sigurður M - " umsvifalaust hótað " Þetta eru ekki eðlileg viðbrögð.
Svo hefur rauði meirihlutinn algerlega ignorað viðhald á leikslólnum, börn eiga á hættu á að lenda í skít ef þau fara niður á strönd, þetta er dæmi um getuleysi við að leysa mál.
Óðinn Þórisson, 10.8.2017 kl. 12:44
Ekki veit ég hvað talað er um með "umsvifalaust hótað" en öll sveitafélög taka strax á því ef upp kemst um dagforeldra sem eru með fleiri börn en reglur kveða á um enda væru þau að vanræka eitt af mikilvægari öryggisatriðunum ef þau gerðu það ekki.
Það hafa öll sveitafélög vanrækt viðhald fyrst eftir hrun og eru að vinna það upp núna.
Veitur sem báru ábyrgð á saurmenguninni er dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur sem er í eigu sveitafélaganna á höfuðborgarsvæðinu og eru þau því öll ábyrg fyrir því fyrirtæki en ekki bara Reykjavík sem kemur ekki beint að stjórnun þess heldur er kosin stjónr af eigendum þess og þeir ráða síðan framkvæmdarstjórn.
Þetta er einfaldleg aumt skot há þér á borgarstjórn Reykjavíkur sem ber af sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu á flestum sviðum til dæmis hvað varðar fjölda félagslegra íbúða á hverja þúsund íbúa, þjónustu við gangandi og hjólandi vegfarendur og á mörgum öðrum sviðum enda ekki við öðru að búast þar sem hin sveitafélögin eru undir stjórn Sjálfstæðisflokksins sem sjaldnast veit á gott.
Sigurður M Grétarsson, 10.8.2017 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.